Morgunblaðið - 29.07.2021, Page 43

Morgunblaðið - 29.07.2021, Page 43
Atvinnuauglýsingar 569 1100 Sérfræðistörf í hátækniframleiðslu Alcoa hefur verið leiðandi í áliðnaði frá því að fyrirtækið var stofnað árið 1888. Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er meðal þeirra fullkomnustu í heiminum. Sérfræðingur í upplýsingatækni Við leitum að sérfræðingi í upplýsingatækni til að hafa umsjónmeð þróun og rekstri tölvukerfa sem nýtt eru við framleiðslu hjá Fjarðaáli. Í framleiðslu- þróunar- og upplýsingatækniteymi Fjarðaáls vinnurfjölbreyttur hópur sérfræðinga í straumlínu- stjórnun, verkefnastjórnun og upplýsingatækni að stöðugri þróun á framleiðslu fyrirtækisins. Ábyrgð og verkefni Stefnumótandi þróun framleiðslukerfa Fjarðaáls Verkefnastjórnunviðþróunnýrrarvirkniognýrrakerfa • • • • • • • • • • Áreiðanleikasérfræðingur rafveitu Frekari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Sveinsdóttir á elisabet.sveinsdottir@alcoa.com eða í síma 470 7000. Frekari upplýsingar um starfið veitir María Ósk Kristmundsdóttir á maria.kristmundsdottir@alcoa.com eða í síma 470 7000. Í samræmi við jafnréttisstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru einstaklingar af öllum kynjum hvattir til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til ogmeð 9. ágúst. Hægt er að sækja um störfin á www.alcoa.is. Við leitum að rafmagnstæknifræðingi eða rafmagnsverkfræðingi í starf áreiðanleikasér- fræðings rafveitu. Fjarðaál er stærsti raforkunotandi á Íslandi. Áreiðanleikasérfræð- ingur vinnur að því að auka áreiðanleika búnaðar og ber ábyrgð á gerð viðhaldsáætlana. Ábyrgð og verkefni Greinamikilvægi búnaðar og þróamælikvarða Leiða rótargreiningar bilana og vandamála Stýra og fylgja eftir áreiðanleikaverkefnum • • • • • • • • • • Umsjónmeð rekstri og högun framleiðslukerfa Úrvinnsla gagna og skýrslugerð Ráðgjöf og þjónusta við notendur Menntun og hæfni Háskólamenntun semnýtist í starfi svo sem tölvunarfræði eða hugbúnaðarverkfræði Hæfileikar til að vinnameðfjölbreyttumhópi fólks Vilji og geta til aðmiðla og fræða Skipulögð, sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð Góð íslensku- og enskukunnátta Gera viðhaldsáætlanir og verklýsingar fyrir viðhaldsverk Greinaviðhaldsgögnogvinnaaðumbótumáviðhaldi Menntun og hæfni Menntun í rafmagnstæknifræði eða rafmagnsverkfræði Reynsla af háspennubúnaði eræskileg Geta til að skipuleggja og leiða verkefni Skipulögð, sjálfstæð og lausnamiðuð vinnubrögð Góð íslensku- og enskukunnátta MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 2021 43

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.