Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 27

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur - 01.05.1953, Síða 27
25 reynzt mjög vel, og virðist það mjög lystugt fóður. Efnagreiningar verða gerðar á nokkrum sýnishornum í vetur, og verður sennilega síðar hægt að greina frá niðurstöðum þeirra. d. Reyndur heyblásari. Fyrir tilmæli Tilraunastöðvarinnar smíðaði Landsmiðjan í Reykjavík lieyblásara, sem ætlazt var til að gæti blásið inn í hlöður bæði þurru heyi og nýslegnu grasi. Blásari þessi var reyndur hér í sumar og reyndist ágætur til þess að blása inn í votheysturna (hálfturna), og afkastaði 6—8 tonnum á klukkutíma. Við hálfþurrt hey varð að nota meiri aðgæzlu við að láta í hann, einkum, ef lieyið var stórvaxið, en afkcist reyndust vera 20—30 hestar á klukkutímanum. Þótt blásari þessi saxi ekki, þá marði hann og sleit í sundur allt safa- ríkt gras, svo sem hafra og arfa, sem hann tætti mjög vel í sundur. Blásarinn var drifinn af 11 kw rafmótor. Rörin, sem frá honum liggja, eru 12 tommur í þvermál. e. Fjárhagurinn. Rekstursframlag ríkissjóðs hefur verið sem hér segir þessi ár: Árið 1951 kr. 125 þús., og 1952 kr. 145 þús., og auk þess árið 1952 kr. 75 þús. til stofnframkvæmda, eða alls árið 1952 kr. 220 þús. Er þetta í fyrsta sinn, að fé er veitt hingáð beint til stofnframkvæmda úr rikissjóði, þótt upp- hæðin sé að vísu lág og segi lítið upp í allar þær framkvæmdir, sem gerðar hafa verið undanfarin ár. Skuldir í árslok 1951 voru kr. 144.604.68, en í árslok 1952 voru þær kr. 392.570.31. Þessi mikla skuldaaukning á árinu 1952 stafar fyrst og fremst af því, að býlið Háteigur var keypt. Auk þess var endurbyggð hlaða, og kostaði það 65 þús. kr. Þar að auki var keypt 5 ha land, eins og þegar er getið á kr. 17 þús., svo að stofnframlagið 1952 fór allt í hlöðu- bygginguna og landkaupin og meira til. Við áramótin 1951 og 1952 fór fram endurvirðing á lausafé því, sem Tilraunastöðin tók á leigu frá Ræktunarfélagi Norðurlands 1947, eins og gert er ráð fyrir í leigusamningi, og var matið hækkað um kr. 93.351.32. Samkvæmt þessu hækkar leigan til Rf. Nl. á þessu ári úr rúmlega 9000 kr. upp í rúmlega 15000 krónur. Eignaaukning þessi ár varð samkvæmt bókfærðu verði: Árið 1951 kr. 21.161.16, ogárið 1952 kr. 140.103.93. Bókfærð eign ríkisins í Tilraunastöðinni er samkvæmt bókum: í árs- lok 1951 kr. 103.604.68, og í árslok 1952 kr. 243.783.09.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : A-flokkur
https://timarit.is/publication/1604

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.