Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Qupperneq 6

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Qupperneq 6
4 gangi starfseminnar og getið ýmissa athugana, tilrauna og rannsókna. Til dœmis hafa þar alltaf hirzt rannsóknir á íslenzku grasfrœi og korni, þannig að þar má finna, hvernig grómagn og fræþyngd grasfrcetegunda og korntegunda hefur verið á fyrrgreindu timahili. Sumar af þeim tilraunum, sem teknar hafa verið í þessa skýrslu, hafa áður verið birtar en á við og dreif, i Búnaðarriti, Búfrceðingi og Frey. Arið 1946 var gefin út skýrsla um allar kornyrkjutilraunir stöðvarinnar til ársins 1940 af Atvinnudeild Fláskóla íslands. Það eru þvi aðeins fáar kornyrkjutilraunir, sern birtast i þessari skýrslu, eða aðeins þcer, sem gerðar hafa verið frá 1940—1950. Um grasfrcercektina er getið þeirrar reynslu, sem fengizt hefur, jafn- hliða þvi að geta árangurs, sem fengizt hefur af rannsóknum þeirra teg- unda, er cetla má að séu hcefastar til fræframleiðslu hér á landi. I þessari skýrslu birtast allar þœr tilraunir, sem gerðar hafa verið fram til ársins 1950, sem eg hef talið nýtilegar og álitið að gcetu haft nokkurt gildi fyrir almenna jarðrœkt. 1 þessari skýrslu er leitazt við að skýra frá aðalniðurstöðum tilraunanna, bceði í töflum og með umsögnum um þcer. Eigi hefur þótt fcert að hafa linurit eða hlutfallsmyndir rúmsins vegna, en yfirleitt eru tilraunirnar þannig fram settar, að auðvelt cetti að vera fyrir hvern og einn að skilja þcer. Flokkun tilrauna er, eins og efnisyfirlitið ber með sér, þannig, að hver rcektunargrein er út af fyrir sig með öllum þeim tilraunum, sem gerðar hafa verið og hér eru birtar, fyrir hverja rcektunargrein i einum flokki (t. d. allar tilraunir i túnrækt i einum flokki). Vonast ég til þess, að flokkun þessi geri efni skýrslunnar aðgengilcgra, og að sá árangur, sem fengizt hefur, t. d. varðandi túnrœkt, verði hverjum sem er auðskilinn með þeirri framsetningu, sem hér er gerð. Pálmi Einarsson landnámsstjóri og Árni Jónsson tilraunastjóri hafa lesið handritið af skýrslu þessari yfir og gert nokkrar breytingar á text- anum, til þess að gera efnið aðgengilegra og skýrara fyrir þá, sem ó- kunnugir eru framkvcemd tilrauna. Árni Jónsson hefur auk þess séð um prófarkalestur. Prentverk Odds Björnssonar á Akureyri hefur prentað skýrsluna af sinni alkunnu vandvirkni. Kann eg bæði Pálma, Arna og starfsfólki Prentverks Odds Björnssonar beztu þakkir fyrir. Sámsstöðum, 1. marz 1953. Klemenz Kr. Kristjánsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.