Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 18

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 18
16 Sex síðustu afbrigðin í töflu VI er nú hætt að rækta, þótt þau hafi reynzt fremur vel til ræktunar, því að Dönnesbygg, Sigurkorn og Flöja- bygg eiga betur við íslenzk ræktunarskilyrði. Hins vegar má segja, að Jörasuncl-byggið frá Svalöv, sem er stjörnubygg, sé mjög öruggt í ræktun, því að það þolir betur veður en afbrigðin nr. 6—10. Ef velja ætti úr afbrigðunum nr. 5—10, ætti valið að koma á: Jöra- sund, Maskinbygg (norskt) og Vegakorn (sænskt). Hins vegar er óhætt að fyllyrða, að Sigurkornið og Dönnesbyggið verður álitlegast að rækta á Suðurlandi nú fyrst um sinn, og Flöjabyggið i öðrum landshlutum. Eins og í ljós kemur í tölu VI, hafa tilraunir með byggafbrigðin fallið úr árin 1941, 1943 og 1947. Öll þessi sumur voru slæm kornár, vegna veðra og rigninga, svo að tilraunirnar ónýttust af þeim orsökum. þó að stærri ræktun gæfi sæmilegan árangur. 2. Hafraafbrigði. Afbrigðatilraunir með hafra hafa ekki verið fjölbreyttar síðan 1940, en það sumar náðist ekki í útsæðishæft korn af þeim afbrigðum, sem verið höfðu í tilraunum frá 1928. Á árunum 1941—1946 var hafrarækt til þroskunar ekki af öðrum afbrigðum en þeim, sem fengust frá Amer- íku, því að sambandið við Norðurlönd var rofið. Arið 1946 er svo aftur byrjað á tilraunum með hafraafbrigði, og fer hér á eftir, í töflu VII, yfirlit um árangurinn, uppskeru og rannsóknir á korninu. í tilraunirnar hefur ávallt verið sáð fyrstu dagana í maí og uppskorið frá 10,—20. september, eftir þroskun. Við tilraunirnar liefur eingöngu verið notaður tilbúinn áburður, 100 kg kali, 300 kg superfosfat og 200 kg kalksaltpétur. Niðarhafrar (norskir) hafa verið í tilraunum alltaf annað slagið síðan 1928. í þessum tilraunum gefa þeir minnsta uppskeru í korni, en ágæta hálmuppskeru. Þetta afbrigði er með hvítu, nokkuð mjölríku korni, og grær oftast vel, ef uppskera fellur fyrri hluta september. Niðarhafrarnir eru oftast mjög öruggir í ræktun, þola vel veður, en eru helzt til linir í strái, og eru þess vegna gjamir á að fara í legu. Svalov Orion og Svalöv Samehafrar eru mjög lík afbrigði. Grasið er stutt og ber sig vel, kornið er dökkt og mjölríkt, þroskast um líkt leyti og Niðarhafrar, og gefa oftast heldur meiri uppskeru en þeir. Grómagnið og kornþyngdin er oftast meiri en á Niðarhöfrum. Samehafrarnir þroskast heldur fyrr en Orion- hafrar. Bæði þessi afbrigði eru frá Svíþjóð. — Þessi afbrigði, nr. 1—3, eru hæf til kornþroskunar á Suðurlandi og víðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.