Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 20

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 20
18 Amerísku hafrarnir Ajax þroskast einungis í meðalsumrum og geta þá gefið helclur meiri uppskeru en hin fyrrnefndu afbrigði, en til þrosk- unar eru þeir ekki eins árvissir og hafrar frá Norðurlöndum. Ajaxhafr- arnir eru strástífir og þægilegir í ræktun. Kornið er hvítt og vel þungt, ef þeir fá nægilegt hitamagn. Grómagnið er verst í slæmum sumrum, eins og 1949, en þó fer það ekki eftir stærð kornsins, hve vel það spírar. — Reyndin er þessi: Hafrar, sem þroskast seint, spíra dvallt verr en hinir, sem ná þroska fyrri hluta september, svo og eftir því, hvernig tekst með þurrkun kornstangarinnar. 3. Sáðtímatilraunir með Dönnesbygg. Sáðtímatilraunir með Dönnesbygg eru sýndar í töflu VIII. Þær sýna, eins og tilraunir með sömu viðfangsefni frá 1923—1940, að fyrstu 2—3 sáðtímarnir, frá 20. apríl—10. maí, skila mestu korni og beztu að gæðum. Aðalreglan við kornyrkjuna er sú, að koma þvi sem fyrst í jörðina eftir sumarmál, en þó verður að gœta þess, að sá aldrei í forblautan jarðveg, en bíða, þar til þornar. Sá má, þó að klaki sé í jörð, ef 4—6 þumlunga lag er þítt. Gildir þetta fyrir hafraafbrigði til þroskunar. — Fyrsti sáðtími er ávallt beztur. Tafla VIII. Sáðtímatilraunir með Dönnesbygg 1941—1942. (Uppskera kg/ha). 1. sdStimi 2. sáðtimi 4. sáðtimi 4. sáðtími 5. sáðtími 20. april 1. mai 10. maí 20. mai 30. mai Ár korn hálm. korn hálm. korn hálm. korn hálm. korn. hálm. 1941 .... 1500 3350 1550 3800 1550 3200 1000 2000 900 2500 1942 .... 1950 4050 1400 3900 1650 4340 1150 3850 1400 3400 Meðaltal 1725 3700 1475 3850 1600 3775 1075 2925 1150 2950 Hlutföll 100 100 90 104 93 103 62 80 67 80 4. Áburðartilraunir í byggrækt. Á árunum 1928—1940 voru gerðar allvíðtækar tilraunir bæði með tilbúinn áburð og búfjáráburð til byggræktar. Eftir 1940 var þeim til- raunum hætt að öðru leyti en því, að haldið var áfram tilraunum með dreifingartíma á tilbúnum áburði, einkum köfnunarefni. Fer hér á eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.