Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Side 22

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Side 22
20 kalí, eða annar tilbúinn áburður með tilsvarandi næringarefnamagn. — Utsceðismagn öll 12 árin hefur verið fyrir bygg og hafra 200 kg á ha, og sáð hefur verið fyrstu daga maí. Grœnfóður: 110 kg hafrar, 170 kg ertur og vikkur, eða 280 kg á ha, sáð síðast í maí. Kartöfluútsœði um 27 tn. á ► ha, og þær settar niður frá 14.—20. maí öll árin. Gert var ráð fyrir því, að gras væri ræktað eftir hver 4 ár, eða þegar 1. umferð væri lokið. Þetta hefur þó ekki heppnazt, vegna þess að grasfræ frá Norðurlöndum var ekki fáanlegt fyrstu tvær umferðirnar, en síðasta umferð sáðskiptisins var frá 1946—49, og var tilrauninni þá hætt eftir að hún hafði staðið 12 ár. Árið 1938 var sáð í sáðskiptagraslendi, til þess að plægja upp eftir fjögur ár, og voru eftirfarandi grasblöndur notaðar: 1. 30 kg fræbl. á ha, þar af 50% rauðsmári. 2. 20 - ----------------- 50% 3. 30 - ----------------- 60% - 4. 20 - ----------------- 60% - Sáðárið voru 60 tonn af mykju plægð niður, og grasfræinu sáð 23. maí án skjólsáðs, og þá ekki notaður annar áburður. Grastegundir í fræblöndunni voru: 50% vallarfoxgras, 20% háving- ull, 20% rýgresi og 10% axhnoðapuntur, eða tegundir, sem allar eru há- vaxnar og ekki með skriðulu rótarkerfi. Sáðárið var uppskeran ekki vegin af reitunum, en árin 1939, 1940 og 1941 var hún vegin, og árið 1942 var landið plægt upp aftur og notað undir fjögra ára sáðskiptaröð með byggi, höfrum, grænfóðri og kartöflum. Áburður þessi þrjú grasár var sem hér greinir: 1939: 110 kg kalí, 200 kg superfosfat á ha. 1940: 100 kg kalí, 200 kg superfosfat á ha. 1941: llOkgkalí, 110 kg Ammonphos (48% P2O5, 11% N), 190 kg. Chilesaltpétur. Meðaluppskera þriggja ára varð í 100 kg heyhestum af ha: a-liður 74.7, b. 70.8, c. 73.8 og d. 75.8 (sbr. töflu X). — Fyrsta árið var uppskeran mest, en minnst árið 1940, því að það var slæmt grasár, en varð þó 42 hestar af ha að meðaltali. Smáramagnið í heyinu var 1940 rúmlega 22%, en síðasta grasárið var rauðsmárinn mjög genginn til þurrðar. Tilraunin benti til þess: 1. að ekki er ávinningur að hafa meir en 50 % rauðsmára i sáðskiptagraslendi, sem sáð er í með þessum grastegundum. 2. Að á 3. ári frá sáningu þurfi að gefa meira af köfnunarefnisáburði en hér hefur verið gert. 3. Að ekki er ráðlegt, ef að smárinn á að halda sér, í 3—4 ár,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.