Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 24

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 24
22 Tafla XI. Sáðskiptitilraun. (Uppskera f.e./ha). 1. sáðskipti 2. sáðskipti 3. sáðskipti 4. sáðskipti Ár Teg. F.e. Teg. F.e. Teg. F.e. Teg. F.e. 1938. ... Kartöflur 4930 Grænfóður 2340 Bygg 3425 Hafrar 3073 1939... . Grænfóður 2300 Bygg 4672 Hafrar 3166 Ivartöflur 6614 1940.... Hafrar 1894 Kartöflur 2709 Grænfóður 1813 Bygg 2569 1941.... fiygg 1775 Hafrar 2209 Kartöflur 3638 Grænfóður 2932 Meðaltal 2725 2983 3011 3797 1942.... Kartöflur 3784 Grænfóður 2491 Bygg 3363 Hafrar 3689 1943.... Grænfóður 2981 Bygg 2649 Hafrar 3327 Kartöflur 3613 1944.... Hafrar 2683 Kartöflur 5876 Grænfóður 2561 Bygg 1990 1945.... Bygg 2800 Hafrar 2550 Kartöflur 3353 Grænfóður 2500 Meðaltal 3062 3392 3151 2948 1946... . Kartöflur 7476 Grænfóður 4729 Bygg 4732 Hafrar 4177 1947.... Grænfóður 1632 Bygg 1863 Hafrar 1967 Kartöflur 2578 1948.... Hafrar 2534 Kartöflur 3962 Grænfóður 3933 Bygg 2540 1949.... Bygg 2084 Hafrar 2238 Kartöflur 5055 Grænfóður 3546 Meðaltal 3432 3198 3922 3210 Mt. 1938-49 (12 ár) 3073 3191 3361 3318 Meðaltal allra sáðskiptanna í 12 ár er 3238 f.e. Sé þetta meðaltal lagt til grundvallar við mat á því, hver ræktunarröðin er hagkvæmust, er það sáðskipti 3 og 4. Munurinn er þó svo lítill, að vafasamt er, hvort hann er raunhæfur. Meðaltal hvers sáðskiptis virðist hækka eða lækka upp- skeru í f.e., eftir því, hvort kartöflur hafa lent í góðu ári eða slæmu, og hvort kornfok hefur orðið eða ekki. Kornfok hefur orðið árin 1940 og 1941 (sjá 1938—1941), einnig á byggi 1944 og 1947. Árferðið í þessi tólf sumur hefur verkað misjafnlega á hverja teg- und, sem í sáðskiptunum er reynd, en þá alls ekki eins og í sams konar tilraun á Akureyri. Ætti því, eftir þessu, að vera betri skilyrði fyrir akur- yrkju á Suðurlandi en á Norðurlandi. Tafla XII sýnir, hvernig liver tegund hefur reynzt hin einstöku ár. Eftir töflu XII að dæma, virðist grænfóðrið ekki taka neitt fram byggi og höfrum til þroskunar. Þessar þrjár jurtategundir virðast vera álíka ár- vissar. Gildir þetta bæði um hin einstöku ár og svo meðaltalið. Aðeins tvö ár (1940 og 1947) hefur kornið haft 24 af þeirri 1000 korna þyngd, sem þessar tegundir eiga að hafa í meðalári. Engin af þessum jurtum hafa brugðizt. Kartöflurnar hafa alltaf gefið uppskeru og oft ágæta. Til þess að gera sér grein fyrir, hvaða munur er á uppskeru hinna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.