Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Side 28

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Side 28
26 Áburður 1928 á nýbrotna jörð var 20 smálestir haugur, 200 kg kalí 37%, 400 kg superfosfat 18%, og 300 kg þýzkur saltpétur. Árið 1929 var sama magn af tilbúnum áburði og 1928, en enginn húsdýraáburður. Uppskera varð eins og sjá má af töflu XV. Tafla XV. Grænfóðurtilraun nr. ). (Uppskera hey hkg/ha). a. b. c. d. Árið 1928 ................. 68.1 61.5 47.3 28.0 Árið 1929 ................. 90.3 78.1 46.0 33.7 Meðaltal .................. 79.2 6S48 4(46 3L9 Hlutföll .................... 100 88.4 60 40.4 Tilraunin bendir til þess, að þar sem hafrar eru mestur hluti útsæð- isins fáist mest fóðurmagn, vegna þess að þeir notfæra sér betur mikinn áburð en ertur. Ertufræið var ekki smitað með rótarbakteríum, en þó voru ertuplönturnar með áberandi rótarhnúðum. Ertur og hafrar gefa að vísu heldur minn fóður í kg þurrt, en efnainnihaldið er mun betra. Þar sem ertur voru einar, var uppskeran rúmlega helmingi minni að vöxtum, en hins vegar miklu eggjahvíturíkari. Virðist af þessu mega draga þá ályktun, að ekki sé hagkvæmt að rækta ertur einar til grænfóð- urs, meðal annars vegna þess, að þær vilja leggjast og verða erfiðar í uppskeru og gefa minna magn grænfóðurs en haírar og ertur í blöndu samajj. Sem forrækt fyrir gras reyndist enginn teljandi munur á ertum og höfrum, og kemur hér til, að áburður hefur verið nægur í öllum liðum tilraunarinnar. 2. Samanburður á grænfóðurblöndum án kofnunarefnisáburðar. Árið 1938 er aftur byrjað á skipulegum tilraunum með einærar belg- jurtategundir, og eru þær ekki samstæðar frá ári til árs, en hagað mest eftir því, hvaða tegundir hafa verið fáanlegar. Nú er sú breyting á gerð, að nota eingöngu kalí og fosfórsýru til áburðar, en sleppa köfnunarefni. Forræktin er annaðhvort korn til þroskunar eða kartöflur, og belgjurta- fræið smitað. Sáðmagn hefur verið þannig, að sem líkust hlutföll væru á höfrum og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.