Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 34

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 34
32 Smitun fræsins tókst vel, þannig að rótarhnúðar voru mun stærri á smituðu ertunum. Hins vegar voru einnig rótarhnúðar á þeim ertum, sem enga smitun fengu, en ekki eins miklir. Tilraunir þær, sem hér hefur verið greint frá, sýna í aðaldráttum eftirfarandi: 1. Rækta má með góðum árangri belgjurta- og hafragrænfóður bæði á mýrar- og móajörð, og fá sæmilega uppskeru án köfnunarefnisáburðar, eða með mjög litlum köfnunarefnisáburði. 2. Nauðsynlegt er að smita belgjurtafræið, svo að eðlileg rótarhnúða- myndun verði. Tryggir það vissari og meiri uppskeru, einkum ef enginn köfnunarefnisáburður er gefinn. 3. Sáðtími grænfóðursins hefur verið frá 10.—19. júní ár hvert, og uppskeran frá 5.—20. sept., eftir árferði, og alltaf áður en frost gerðté mikið vart við sig. 4. Gæta ber þess, að slá belgjurtagrænfóður áður en haustfrost verða mikil, þvi að mikið frost þola ertur og flækjur verr en hafrar. 5. Með notkun belgjurtagrænfóðurs má fá ódýrara og betra mjólkur- fóður til síðsumarsnotkunar en með höfrum einum. Efnagreiningar 1939 og 1940 sýna að minnsta kosti helmingi meira af meltanlegri eggjahvítu í belgjurtagrænfóðri, miðað við að allt að helmingur uppskerunnar sé.u belgjurtir. Fer árangur efnagreininganna hér á eftir. 5. Efnagreiningar á höfrum og belgjurtategundum. Tafla XXV. Efnagreiningar. Árið 1939: Árið 1940: Hráprotein : Meltanl. Hráprotein Meltanl. % protein % % protein % Hreinir hafrar ... 5.8 3.3 7.7 4.2 Hreinar loðflækjur . . . 15.5 9.4 Hreinar Botnia-gráertur . ... 17.0 9.7 Ertuhey 18.7 11.5 Efnagreiningin er miðuð við 15% vatnsinnihald.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.