Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 35

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 35
E. Tilraunir með hafra, fóðurrófur og fóðurmergkál árin 1933-1935. Tilraunirnar eru gerðar á móajörð. Forræktað var korn til þroskunar. Árlegur áburður var 200 vagnhlöss (250 kg) hesthúshaugur, 200 kg tún- nitrophoska á ha. Sáð var í tilraunirnar frá 26. maí—2. júní. Tilhögun og árangur er eins og fram kemur í töflu XXVI. Tafla XXVI. (Uppskera hkg/ha). Hafrar Öster Sundom Fóðurmergkál Ar Grœnt F.e. Rófur Kál Allsf.e. Kál f.e. 1933 283.3 2270 771.3 145.4 8920 339.0 4240 1934 377.3 3470 641.7 243.8 8450 294.0 3680 1935 (þurrt) . . 94.6 3780 674.4 259.4 8900 258.0 3230 Meðaltal f.e. . 3140 8760 3710 Hlutföll f.e. .. 100 247 118 Hafrarnir hafa gefið jafna og góða uppskeru, enda áburðurinn mikill. Vaxtartími þeirra er að meðaltali 80 dagar, slegnir rúmlega nýskriðnir. Vaxtartími. rófna og fóðurmergkáls eru 134 dagar að meðaltali. Vaxtar- rými fyrir rófur og kál var 30 X 50 cm, og hefur fóðurmergkálið gefið rúmlega helmingi minni uppskern en rófurnar fyrir sama áburð og ræktunaraðbúð, þegar kál rófnanna er með reiknað, en það fer oftast til lítils, og þó að kálið af rófunum sé ekki reiknað, gefa þær samt lang- samlega mesta uppskeru. Fóðurmergkálið hefði vafalaust gefið meiri uppskeru með minna vaxtarrými. Það getur vaxið allvel í góðum sumrum, en er næmara fyrir slæmum sumrum en hafrar og fóðurrófur. Mörgum hefur reynzt fóður- mergkál vel til gjafar handa mjólkurkúm framan af vetri, og má telja að töluverður fengur væri fyrir bændur að rækta það. Vel má clreifsá því ca. 10 kg frces á ha. Áburður og sáðtími svipað og fyrir fóðurrófur. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.