Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 36

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 36
F. Túnræktartilraunir. Allt frá 1930 hafa verið gerðar margs konar tilraunir varðandi tún- rækt. Hafa þær þó að mestu verið um val grastegunda, fræblöndur og áburð, en einnig hafa tilraunir verið gerðar með undirbúning á ræktun sáðsléttu, t. d. framræslu lands og forræktun. Verður frá þessum tilraunum skýrt eftir þeirri röð, sem að mínum dómi er eðlilegast að taka jörð til ræktunar, og leitað þeirra upplýsinga, sem geta leitt til hagkvæmra framkvæmda. 1. Tilraunir með framræslu. a. Athuganir á áhrifum framræslu á mýri. Árið 1935 til 1937 var tekinn 1 ha mýrlendis á Sámsstöðum og ræstur fram með hnauasrœsum með venjulegri dýpt, 1.1 m. Bil milli ræsa var 11 m og ræsalengd um 95 m. Landið var flatlend mýri með lélegum mýrargróðri. Aðalgróður mýrarinnar var mýrarstör (C. Goodenoughii), horblaðka (M. trifoliata) og mýrarelfting (E. palustre) (í þúfum). Jarð- vegurinn var mókennd, seig mýri, og gaf alltaf lélega uppskeru, eins og fyrsta árs uppskera áður en framræsla hófst, gefur til kynna. Að þrem árum liðnum, eða árið 1937, var ræsagerð lokið á 1 ha, en byrjað var að vigta uppskeruna fyrsta framræsluárið, 1935. Uppskera án áburðar hefur orðið eins og tölur i töflu XXVII sýna, í hkg/ha. Gróðurfarsbreytingin varð smám saman. Mjög hæg fyrstu þrjú árin, en svo ört vaxandi lieilgrasagróður alveg til ársins 1944, og helzt alveg í hendur við aukna uppskeru. Aðalgróður 1944 eða síðasta árið var: Tún- vingull (F. rubra), skriðlíngresi (A. stolonifera), vallarsveifgras (P. pra- tensis) og snarrót (D. caespitosa). Mýrarefltingin var ekki horfin með öllu. Gætti hennar einkum á milli ræsa, en mjög lítið umhverfis ræsin.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.