Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 39

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 39
37 heldur en hina svonefndu skyndiræktun. Ástæðan fyrir því, að menn hafa komizt á þessa skoðun, er efalaust sú, að land, sem fær f—3 ára for- rækt, fær miklu meiri búfjáráburð lreldur en það land, sem aðeins fa-r áburð einu sinni, þ. e. árið, sem því er breytt í tún. Jarðvinnslan hefur að sjálfsögðu áhrif í forræktun, en áhrif hennar eru þó sennilega veiga- minni en áburðurinn, sem gefinn hefur verið árlega, á meðan landið er í forræktun. Tvær tilraunir hafa verið gerðar á Sámsstöðum á móajörð og mvri, til þess að rannsaka áhrif forræktar á grasvöxt árin á eftir. 1. Tilraun með forrœktun mólendis. Tilraunin á mólendi hófst 1933 og var lokið 1942. Tilgangurinn var, að rannsaka það, hver áhrif misjafnlega löng forrækt hefði á allan nytja- gróður, sem sáð var til á tilraunatímabilinu, bæði meðan á forræktinni stæði og eins eftir grasfræsáningu til túnræktar Forræktun á móajarðvegi var hagað þannig, að eftir vissan árafjölda fékk hver liður jafnan áburð, og allir liðir fengu í eitt skipti 100 tonn af búfjáráburði. Til kornræktar voru borin á 300 kg/ha nitrophoska, nema þegar gefinn var búfjáráburður. Þegar forrækt var lokið og í landið sáð til túnræktar árið 1937, var síðan nppskorið í 6 ár. Þá var áburðurinn 356 kg/ha túnnitrophoska fyrstu þrjú árin, en svo tilsvarandi áburður í superfosfati, kalí, Chilesaltpétri, kalkammonsaltpétri og brennisteinssúru ammoníaki þrjú síðari ár ræktunarinnar. Tilhögun tilraunarinnar var þannig: Rœktun byrjuÖ: 1933 1934 1933 1936 a. Engin forrækt, en sáð til túns 1933. b. 3 ára forrækt Bygg Bygg Kartöflur Tún c. 3 ára forrækt Bygg Bygg Bygg Tún d. 2 ára forrækt Bygg Bygg Tún e. 1 árs forrækt Bygg Tún f. Engin forrækt Tún Árið 1936 var sáð í liði b,—f. venjulegri S. í. S. grasfræblöndu með höfrum sem skjólsáði, og var búfjáráburður notaður á c—f. liði, en ekki á b-lið, því þar var notaður búfjáráburður við kartöfluræktina, en b fékk eftir árum jafnan áburð og c, sem eingöngu var kornyrkja. Eftirfarandi yfirlit sýnir áhrif forræktar á bygguppskeru í c- og d-lið árið 1935, en til samanburðar er e-liður.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.