Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 56

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 56
54 Fyrstu tvö árin var aðeins notaður steinaefnaáburður, 100 kg kalí og 200 kg superlosfat á ha, en þrjú síðustu árin 100 kg kalí og 300 kg am- monphos. Tilraunin var tvíslegin fjögur ár (1940 aðeins einslegin). Fyrstu tvö árin var rauðsmári allríkjandi í reitunum og mest þar sem sáðmagn smárans var 60% af fræblöndunni, en þrjú síðari árin var hvítsmári ein- göngu ráðandi og mest þar sem sáðmagn hans var hæst. Tafla XLV. Tilraun með vaxandi magn a£ smára í venjulega fræblöndu. Venjuleg 20% smári 30% smári 40% smári 60% smári Ár frœblanda 1939 .............. 44.5 61.0 62.3 60.9 64.4 1940 .............. 36.0 35.8 35.4 36.4 41.9 1941 .............. 60.4 57.3 62.3 62.2 68.6 1942 .............. 67.5 67.4 62.5 64.3 70.9 1943 .............. 52.7 54.7 55.0 57.2 63.7 Meðaltal ........... 52.2 55.2 55.5 56.2 61.9 Hlutföll ............. 100 106 106 108 119 Tilraunin sýnir, að allverulegur vaxtarauki hefur fengizt fyrir smár- ann, að meðaltali 3—9.5 hestar hey af ha. Hefnr því smárasáningin sýnt töluverðan árangur, miðað við að nota eingöngu því sem næst smáralausa blöndu. c. Samanburður á hvítsmárastofnum og sænsku umfeðmingsgrasi. í töflu XLVI er gerður samanburður á Morsöhvítsmára, enskum hvít smára I og II og einnig umfeðmingsgrasi sænsku. Sáð var í tilraun þessa 1938 án skjólsáðs og ekki tekin uppskera sáðárið. Áburðurinn var 60 smá- lestir haugur á ha, en uppskeruárin öll var notaður tilbúinn áburður. Fyrstu tvö árin 100 kg kalí og 200 kg superfosfat, en síðustu þrjú árin 100 kg kalí og 300 kg ammonphos. Tilraunin var tvíslegin öll árin nema 1940, en það var slæmt grasár. í tilrauninni hefur Morsö-hvítsmárinn reynzt beztur, enda var hann mjög ríkjandi í grassverðinum. Enski smárinn I og II var smávaxnari en Morsösmárinn, enda óx hann seint og gaf litla uppskeru og aðallega í síðara slætti. Umfeðmingsgrasið varð aldrei ráðandi, og gætti þess lítið í heyinu, enda gaf sá liður minnsta uppskeru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.