Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 60

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 60
58 Grasfræblandan íyrir utan smárann: 50% vallarfoxgras, 20% háving- ull, 20% rýgresi, 10% axhnoðapuntur. Útsæðismagnið var 30 kg á ha, 40% grasfræ og 60% smárafræ. Fyrsta uppskeruárið voru öll rauðsmáraafbrigðin ráðandi í reitun- um, annað árið allgisið, en þriðja árið voru þau að mestu horfin, að und- anskildum norskum Molstadrauðsmára. Tidlig 0tofte-rauðsmári reynd- ist óþolnastur og gaf minnsta uppskeru. Báðir stofnarnir, Ostgota sein- vaxin og Molstad norskur, héldu bezt velli og gáfu mesta uppskeru. Tilraunin virðist benda til þess, að með því að hafa 60% rauðsmára í fræblöndunni megi fá góð rauðsmáratún í 1—2 ár. g. Samanburður á fjórum rauðsmárastofnum við smáralausa fræblcndu. Tilraunin í töflu L er gerð með sama sniði og síðasta tilraun, en nti er breitt til og notuð smáralaus fræblanda til samanburðar. Tatla L. Samanburður á fjórum rauðsmárastofnum og venjulegri fræblöndu 1941—43. (Uppskera hey hkg/ha). Grasfr.bl. 50% Grasfr.bl. 50% Grasfr.bl. 50% Grasfr.bl. 50% Grasfrœbl. Tolen- Molstad- Merkur- Offerstam- Ar smáralaus rauðsm. 50% rauðsm. 30% rauðsm. 50% rauðsm. 50% 1941 .... . 49.9 66.4 58.6 55.1 63.7 1942 .... . 84.3 103.0 96.8 94.2 94.4 1943 .... . 80.3 95.9 94.9 84.2 89.0 Meðaltal . 71.5 88.4 83.4 77.8 82.4 Hlutföll . 100 124 117 109 115 Áburður var sem hér segir á ha: Árið 1941: enginn. Árið 1942: 90 kg kalí, 90 kg þrífosfat, 183 kg brennisteinssúrt ammoníak. Árið 1943: 100 kg kalí og 300 kg ammonphos. Uppskerutölurnar bera það með sér, að töluverður vaxtarauki hefur orðið vegna sntárans, eða að meðaltali 9—24%. Rauðsmárinn var ráðandi í öllum smárareitum tvö fyrstu árin, en síðasta uppskeruárið var hann mjög farinn að gisna, og fjórða árið var smárinn svo til horfinn. Aðeins einstaka plöntur voru eftir. Tilraunir þær, sem hér hefur verið greint frá, benda allar til þess, að vel megi með hagnýtum árangri nota í fræblöndur rauðan og hvítan smára, og að fræið sé bezt að fá frá Noregi eða Svíþjóð og einnig frá Dan- mörku.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.