Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 62
60
Fyrri tilraunin sýnir hverfandi lítinn mun á sáðaðferðum, en þó
virðist liður 4 gefa bezta raun. Síðari tilraunin gengur í sömu átt, nema
þar virðist diskaherfing á grasfræi sýna öllu betri raun og skýrari svör
um gildi sáðaðferða.
I báðum tilraununum voru allir reitir sæmilega vel grónir á fyrsta
uppskeruári, en þó var rótin heldur þéttari og jafnari, þar sem fræið var
herfað niður með lítið skekktu diskaherfi.
Tatla LI. Sáðaðferðartilraun með grasfræ 1933—1937.
(Uppskera hey hkg/ha).
1. 2. 3. 4.
Frœið að- Herfað m. Herfað m. Valtað,fr. sáð,
eins valtað léttherfi og diskh. og herfað m. disk-
Ár Aburður kg/ha niður valtað valtað herfi, valtað
1933: 300 nitrophoska 85.6 86.3 89.3 91.5
1934: 300 nitroph., 200 kalks. 94.1 94.7 95.4 102.2
1935: 300 nitroph., 200 kalks. 74.5 74.0 75.3 77.7
1936: 300 nitroph., 200 kalks. 96.8 96.8 99.8 99.8
1937: 356 nitroph., 200 kalks. 84.2 86.4 82.5 84.6
Meðaltal 87.0 87.6 88.5 91.2
Hlutföll 100 101 102 105
Samsetning fræblöndunnar var þessi: 36% háliðagras, 23% vallarfox-
gras, 18% vallarsveifgras, 12% língresi, 4.5% ísl. túnvingull, 4.5% akur-
fax, 2% Morsö-hvítsmári.
Tafla LII. Myldunartilraun með grasfræ 1935—1937.
(Uppskera hey hkg/ha).
1. 2. 3. 4.
Frceið Herfað Herfað Valtað, fræinu
valtað með létth. m. litið sk. sáð,herfað m.
Ár Aburður kgfha niður og valtað diskh. og valtað litið sk. diskh.
1935: 300 nitroph. 117.1 119.1 131.3 131.2
1936: 300 nitroph. 134.4 140.6 148.0 146.1
1937: 300 nitroph. 71.4 71.9 74.6 75.5
Meðaltal 3 ára 107.6 110.5 118.0 117.6
Hlutföll 100 103 110 110