Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 69

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 69
67 beinn ávinningur að því fyrir túnræktina að nota skjólsáð, en vel má þó benda á, að uppskera sáðár grasfræsins getur orðið mjög verðmæt, ef um þroskað korn er að ræða, og ef kornuppskera fellur snemma. Með því að sá grasfræinu um leið og korninu á vorin, er það að öðru jöfnu betur undir veturinn búið en ella. 4. Áburðartilraunir á túnum. Allt frá 1930 hafa fjölmargar tilraunir verið gerðar á Sámsstöðum með áburð á tún. Tilraunir þessar hafa fjallað um: Kalk, mismunandi magn, með dreifingartíma tilbúins áburðar og búfjáráburðar, með mis- munandi magn köfnunarefnis, með blandaðan tilbúinn áburð og ein- stakar tegundir tilbúins áburðar, samanburð á blönduðum áburði og einstökum tegundum tilbúins áburðar, með síld.ar-, fiski-, hval- og lifrar- mjöl, og síðast rneð útþvott á mykju og dreifingartíma á kúahlandi. Allar þær tilraunir, sem hér hafa verið nefndar, hafa verið gjörðar á móajörð og framræstri mýri, og verður þess getið við hverja tilraun. Reynt hefur verið að velja sem jafnast land fyrir hverja tilraun, og hefur forræktin, sem alltaf hefur verið korn, gefið góða vísbendingu um frjósemi landsins áður en því var breytt í tún, en tilraunirnar flestallar hafa verið gjörðar á túni, sem áður hefur hlotið forrækt með korni. Þær tilraunir, sem hér verður skýrt frá, eru þó ekki allar þær tilraunir, sem gerðar hafa verið hér á stöðinni. Nokkrum hefur verið sleppt vegna þess, að þær hafa ekki verið taldar nógu öruggar til leiðbeininga fyrir almenning, t. d. eins og tilraun með fljótandi köfnunarefni o. fl., er ekki liafa neina þýðingu, eins og áburðarkaupum er nú háttað og verður sennilega í framtíðinni. — Við allar tilraunirnar hafa verið 4 og 5 endur- tekningar. í töflu LXI og LXII er árangur af tveimur tilraunum með kolsúrt kalk. í fyrri tilraunina (raklend móajörð) var sáð 1937 án skjólsáðs, og sáð lágvöxnum grastegundum í reitina (vallarsveifgrasi 10 kg og hvít- smára 20 kg á ha). Tilraunin var alltaf tvíslegin. Jafn mikill áburður var borinn á öll árin, 356 kg nitrophoska á ha. Landið hafði verið forræktað í tvö ár með byggi, og síðara árið, 1936, var borið það magn af kalki á reitina, er töflurnar sýna. Á þeim reitum, sem kalk var borið á, varð þroskun á bygginu heldur betri og fyrr en á hinum, sem ekkert kalk fengu. Árin á eftir, eða túnárin, varð hvítsmár- 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.