Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 70
68
a. Tilraunir með kolsúrt kalk á tún.
Tafla LXI. Tilraun mcð kalk á valllendistún 1938—1941.
(Uppskera hey hkg/ha).
Elikert 2000 kg 3000 kg 4000 kg 5000 kg
Ár kalk kalk kalk kalk kalk
1938 ............. 39.20 45.13 41.39 47.57 40.91
1939 ............. 75.23 81.55 83.56 81.09 82.24
1940 ............. 82.31 87.75 86.54 86.30 85.66
1941 ............. 84.21 80.52 85.78 84.50 76.03
Meðaltal............ 70.24 73.74 74.32 74.86 71.21
Hlutföll ............. 100________105_________106_________107_________101
Meðal-uppsk.auki 0.88 1.02 1.16 0.26
Tafla LXII. Tilraun með kalk á mýrlent tún 1939—1941.
(Uppskera hey hkg/ha).
Ekkert 2000 kg 3000 kg 4000 kg 5000 kg
Ar kalk kalk kalk kalk kalk
1939 .............. 61.48 62.42 62.48 62.22 61.85
1940 .............. 65.15 65.47 65.47 62.23 64.12
1941 .............. 56.37 56.16 56.18 56.64 52.68
Meðaltal ........... 61.00 61.32 61.50 60.37 59.55
Hlutföll ............ 100________101_________101________99__________98_
Meðal-uppsk.auki 0.32 0.50 4-0.63 4-1.45
inn heldur betri, þótt ekki komi það beint fram í uppskerumagninu,
því að lítill ávinningur hefur orðið af því að bera kalk á.
Síðari tilraunin, en frá henni greinir í töflu LXII, sem gerð var á
framræstri tveggja ára forræktaðri mýri, sýnir heldur engan teljandi
ávinning af kalknotkun við túnrækt. í síðari tilraunina var notuð önnur
fræblanda. í henni voru rauðsmári, hvítsmári, vallarfoxgras og hávingull.
Þar sem kalk var borið á, virtist smárinn halda sér betur, en lítill munur
var þó á því, og kemur hann ekki teljandi fram í heymagninu, sem af
kalkreitunum fékkst.
Virðist mega draga þá ályktun af þessum athugunum, að fyrir jarðveg,
sem ekki er sérstaklega súr, svari það ekki kostnaði að nota kalk á tún,
en pH-rannsóknir á jarðveginum sýndu sýrustig pH 6—7 fyrir bæði mýri