Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 71

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 71
69 og móajarðveg. Hins vegar má ætla, samkvæmt árangrinum a£ fyrri til- rauninni, sem gerð var á raklendum móajarðvegi, að kalknotkun tryggi betri þroskun á korni. b. Tilraunir með dreifingartíma á blönduðum áburði. Tilraunir þessar hófust 1938 á fimm ára gömlu túni, með alinnlend- um gróðri. Tilgangur tilraunanna var að athuga það, hver munur yrði á því, að bera þessar áburðartegundir á tún á mismunandi tíma. Fyrsti dreifingartími var um 10. maí og 2. dreifingartími 10 dögum síðar, og 3. og 4. dreifingartími einnig með 10 daga millibili. í töflu LXIII er a-liður áburðarlaus, en á b, c, d og e-lið er borið 356 kg kalknitroplioska á ha. Tafla LXIII. Dreifingartímatilraun með kalknitrophoska 1938—1941. (Uppskera hey hkg/ha). a. b. c. d. e. Ár Áb.laust 1. dreif.t. 2. dreif.t. 3. dreif.t. 4. dreif.t. 1938 .................... 36.6 94.4 87.5 74.7 59.0 1939 .................... 34.2 57.8 54.2 51.6 44.7 1940 .................... 24.2 62.1 53.2 54.4 42.1 1941 . .................. 29.3 57.0 54.2 52.1 47.9 Meðaltal 4 ára........ 31.1 67.8 62.3 58.2 48.5 Hlutföll .................. 46________100_______92________86_________71 Meðal-uppskeruauki .. 36.7 31.2 27.1 17.4 Eins og taflan sýnir, gaf fyrsti dreifingartími 29% meiri heyuppskeru að meðaltali en fjórði dreifingartími, sem oftast hefur verið um 10. júní. í töflu LXIV er að finna árangur sjö ára tilraunar á sömu reitum og nitrophoskatilraunin hafði verið gerð á í fjögur ár. Þar var áburðurinn 350 kg ammonphos á ha og auk þess 160 kg 60% kalí. Þessi tilraun bendir til þess, að þriðji dreifingartími sé hagstæðari en fjórði dreifingartími. — Ef frost koma á fyrstu áburðardreifingu, eins og fyrir kom með þessa til- raun, virðist draga úr uppskerumagninu, samanborið við síðari dreifing- artíma, sem ekki urðu fyrir frosti. Ef vel vorar, og tún grænka snemma, virðist heppilegast að bera á um 10. maí, en ef illa vorar, þá mun heppi- legasti dreifingartími síðar, eða um það bil að túnin byrja að grænka og veður að hlýna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.