Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Side 75

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Side 75
73 skipt, 200 -f- 200 kg. Árin 1932 og 1933 var borið 600 kg af saltpétri í einu lagi á b-lið, en sama magni tvískipt á c-lið. Tatla LXVIH. Tilraun með saltpétur 1931-1933. (Uppskera hey hkg/ha). a. b. c. Ár Enginn saltp. Saltp. i einu l. Saltp. i tvennu l. 1931 ...................... 45.85 66.46 71.56 1932 ...................... 50.35 77.65 79.67 1933 . .................... 38.18_______________77.20______________71.40 Meðaltal . ................. 44.79 73.77 74.21 Hlutföll .................... 100 165 166 Árangur tilraunarinnar virðist ekki mæla með því að bera tvisvar á, þar sem vaxtaraukinn varð það lítill, að hann nægir ekki til að greiða fyrirhöfnina við að dreifa tvisvar í stað einu sinni. Tilraun þessi var allt- af slegin tvisvar, og varð uppskeran jafnari í báðum sláttum, þar sem tvisvar var borið á. Það virðist því ekki liafa teljandi þýðingu að skipta 400—600 kg kalksaltpéturskammti. Hins vegar er ekki hægt að draga þá ályktun af tilrauninni, að það borgi sig ekki að bera á á milli slátta, því að gæði heildaruppskerunnar hafa verið rneiri í c-lið en b-lið, vegna tví- skiptingar áburðarins. Getur því af þeirri ástæðu verið réttmætt að skipta þessu N-magni í tvennt, einnig til þess að fá jafnari uppskeru í báðum sláttum. f. Samanburður á þremur köfnunarefnisáburðarteg. árin 1945—'50. Árið 1945 var byrjað á tilraunum með samanburð á þremur köfnun- arefnisáburðartegundum á fimm ára gömlu túni með erlendri grasfræ- blöndu. Reyndar voru 3 tegundir, eins og tafla LXIX sýnir. Á alla liðina voru borin 200 kg kalí og 300 kg superfosfat. Enginn teljandi munur virðist vera á notum köfnunarefnisins, hvort heldur notaður er ammoníaksaltpétur með 33.5% N eða karlsaltpétur með 15.5% N eða brennisteinssúrt ammoníak með 20.5% N. Jafn mikið af N er borið á b, c og d-liði, en á e-lið er borið % rneira, og virðast not köfnunarefnisins verða svipuð, þótt þetta mikið magn hafi verið borið á.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.