Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 82

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 82
80 1. 300 kg superfosfat virðist vera nægjanlegur áburður, þegar hann er borinn á árlega. 2. Fosfóráburðurinn hefur i tilrauninni komið eins vel að notum, þó að átt.a ára áburðarmagn hafi verið borið á í tvö ár i stað árlega. Virðist því engin fastbinding fosfórsýrunnar hafa átt sér stað. 3. Þar sem minna hefur verið borið á af fosfóráburði miðað við ára- fjölda, minnkar uppskera?i smám saman og sýnir nokkra eftirverkan af fosfóráburði síðustu 3—9 ár tilraunarinnar. 4. Þó að jafn mikið hey fáist fyrir fosfóráburðinn með fjórföldu magni i einu, þá tel ég lítinn ávinning i því, á móts við það að dreifa árlega venjulegu magni, þar sem óhæfilega mikið fjármagn verður liggjandi i dreifðum áburði án ávinnings, eins og þessi tilraun ber með sér. Árið 1938 var byrjað á tilraun með vaxandi magn af fosfóráburði í gegnum sáðskipti. Landið var haft opið í sex ár (1938—1943). Því var breytt í tún 1944 og sáð í alla reiti án skjólsáðs, en uppskera sáðárið ekki tekin, enda var ekki sáð fyrr en í júní. Tafla LXXVI. Fosíóráburðartilraun 1938—1943. Forræktun. (Uppskera 1 fóðureiningum af ha). a. b. c. d. e. Ár Enginnsup. 150kgsup. 250 kgsup. 550 kgsup. 450 kgsup. 1938 Bygg .......... 2630 3490 3340 3330 3762 1939 Hafrar..... 3390 4784 4544 5123 5238 1940 Bygg .......... 1012 1744 1884 1946 1822 1941 Kartöflur .. 1563 3344 4433 5411 6332 1942 Bygg .......... 3100 4590 4480 5090 5580 1943 Bygg .......... 1657 1778 1764 1764 1834 Meðaltal f f.e. . .. 2225 3288 3408 3776 4095 Hlutföll .......... 68 100 104 115 125 (Uppskera hey hkg/ha). 1945 Tún......... 30.6 44.5 44.7 51.7 65.6 1946 - 33.6 55.4 52.8 52.6 56.0 1947 - 41.4 55.4 71.5 58.6 54.5 1948 - 41.6 50.8 52.6 52.2 55.5 Meðaltal ......... 36.8 51.5 55.4 53.8 57.9 Hlutföll ......... 71 100 108 105 112 Meðaltal f.e. 10 ár 2071 3003 3153 3319 3608 Hlutföll .......... 69 100 105 111 120
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.