Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 91
89
Tafla LXXXIV. Tilraun með yfirbreiðslu og undirbreiðslu á mykju + 200 kg
kalksaltpétur árlega á ha.
(Uppskera hey hkg/ha).
a. b. c. d. e.
Áburðar- 15 t mykja 30 t mykja 60 t mykja 90 t mykja
Ár laust yfirb. árl. n.pl. ’41 n.pl. ‘41 n.pl. ’41
1941 ........... 31.5 45.6 42.8 56.7 66.9
1942 ........... 23.5 40.2 43.1 51.1 61.8
Meðaltal 2 ára ... 27.5 42.9 42.9 53.9 64.4
Hlutföll ............ 64 100 100 128 150
1943 ........... 24.3 33.0 34.1 44.5 45.0
1944 ........... 22.1 49.8 43.8 49.1 57.1
MeÖaltal 4 ára . . . 25.4 42.2 41.0 50.4 57.7
Hlutföll.......... 60 100 97 219 135
1945 ........... 28.8 47.8 37.7 45.8 51.1
1946 ........... 21.9 49.8 35.3 40.2 44.8
Meðaltal 6 ára . .. 25.3 44.4 39.5 47.9 54.5
Hlutföll ............ 57 100 90 108 123
Vaxtarauki í 6 ár . 19.1 14.2 22.6 29.2
Fyrir 200 kg saltp. 12.4 10.5 15.3 15.0
Þessi árangur er ekki eins góður og fram kom í tilraunum með sörnu
viðfangsefni á Akureyri, og veldur hér um að einhverju leyti mismunur
á verðáttunni norðanlands og sunnan. Yfirbreiddur áburður nýtist hér
betur en norðanlands, vegna nreiri úrkomu.
í tilrauninni í töflu LXXXIV nreð sömu viðfangsefni, verða vaxtar-
aukahlutföllin þau, að tveggja ára yfirbreiðsla og undirburður er 1 : 1,
fjögurra ára yfir- og undirburður 1 : 2, og sex ára yfir- og undirburður
1 : 1.6. Kemur hér til, að köfnunarefnið, sem reitimir hafa fengið í salt-
pétri, jafnar nokkuð muninn í tveggja ára tilrauninni, en ekki teljandi í
4 og 6 ára samanburðinum. Við athugun á því, hvað fengizt hefur fyrir
kalksaltpéturinn, má benda á það, að fengizt hafa fyrir hver 100 kg kalk-
saltpétur 5.3—7.6 hestar heys af ha árlega, og virðist svo, að lítill eða eng-
inn steinefnaskortur hafi verið í jarðveginum með þeim búfjáráburði, er
notaður var í tilraununum. Þessar tilraunir staðfesta þá skoðun og al-
mennu reynslu, að fastur búfjáráburður nýtist betur með því að koma
honum niður í moldina, heldur en að dreifa honum ofan á jarðveginn,
eins og víðast hvar er gert við notkun hans á túnum.