Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 94

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Page 94
92 Tafla LXXXVI. Tilraun með síldarmjöl 1941. (Uppskera hkg/ha). Tegund: Ben Lomond Söluhæfar Samtals Hlutföll a. 800 kg túnnitrophoska 296.7 330.9 100 b. 1244 kg síldarmj., 240 kg sup., 257 kg kalí 237.5 259.0 78 c. 1244 kg síldarmjöl 177.5 199.3 65 mikið af kalí og fosfór og a-liður, en í c-lið var kalí og fosfór sleppt. Kart- öfluafbrigðið var Ben Lomond. Vaxtartími kartaflnanna var 122 dagar, og sumarið var hagstætt fyrir ræktun kartaflna. Eins og tafla LXXXVI sýnir, hefur síldarmjölið reynzt miklu verr til kartöfluræktar en nitrophoska. Sömu efni í mjölinu gefa 22% minni uppskeru en í nitrophoska, og enn liallar undan fæti, ef síldarmjölið er ekki bætt upp með kalí og fosfór. Árangurinn er hliðstæður í þessari til- raun eins og við grasrækt. Síldarmjöl er of dýr og ónógur áburður miðað við tilbúin áburðarefni. c. Tilraunir með fiskimjöl, vaxandi magn. Tilraunirnar eru gerðar á tveggja ára forræktuðum móajarðvegi, sjá töflu LXXXVII. Kartöfluafbrigðið var Ben Lomond, og meðalvaxtar tími 120 dagar. Tafla LXXXVII. Tilraun með fiskimjöl 1946 og 1947. (Uppskera hkg/ha). Söluhœfar Samtals Hlutföll ’46+’47 1947 Áburðarlaust 91.3 106.5 50 42 300 kg kalí, 800 kg ammonphos 191.1 215.8 100 100 300 kg kalí, 1200 kg fiskimjöl 147.5 170.7 80 67 300 kg kalí, 1600 kg fiskimjöl 157.3 178.6 82 66 300 kg kalí, 2000 kg fiskimjöl 178.9 200.2 92 67 Tafla LXXXVII sýnir árangur tveggja ára. Annað árið, 1946, var gott kartöfluár, en árið 1947 mjög slæmt, eins og hlutfallstölurnar sýna fyrir það ár. Meðaltal beggja ára sýnir betri árangur af notkun fiskimjöls- ins, en þó hvergi nærri það góðan, að hægt sé að mæla með notkun þess við kartöflurækt. Uppskerutölurnar 1946 benda til þess, að í hlýju
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.