Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 97

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 97
95 c. Samanburður á köfnunarefnisáburðartegundum. Tafla XCI. Samanburður á fjórum N-tegundum 1948—1950. (Uppskera hkg/ha). a. b. c. d. e. Enginn 585 kg 585 kg 360 kg 462 kg N-áburður kalkamm. brst. amm. amm.saltp. amm.saltp. Ár Söluh. Alls Söluh. Alls Söluh. Alls Söluh. Alls Söluh. Alls 1948 ...... 117.6 134.7 166.2 186.1 174.5 196.7 148.6 171.4 1949 ....... 45.8 63.2 147.6 177.1 119.5 140.0 113.5 134.2 1950 ....... 74.7 88.0 141,3 158.3 139.3 152.0 143.3 158.6 132.7 149.4 Meðaltal . 79.4 95.3 151.7 173.8 144.4 162.9 135.1 154.7 132.7 149.4 Hlutföll .. 100 182 171 162 157 Kartöflur í kg fyrir 1 kg N 65.4 57.3 49.5 45.1 I töflu XCI er greint frá árangri þriggja ára tilrauna með köfnunar- efnisáburðartegundir. Á alla liði voru borin 300 kg brennisteinssúrt kalí og 700 kg superfosfat. Árið 1950 voru borin á e-lið 312 kg þrífosfat í staðinn fyrir superfosfat. Allur áburðurinn var borinn á samtímis setn- ingu kartaflnanna, og dreift var á rásaðan garðinn fyrir setningu. Tilraunin sýnir það, að köfnunarefnið gefur verulegan vaxtarauka, eins og vænta mátti. Kalkammonsaltpétur og brennisteinssúrt ammoniak hafa reynzt beztu tegundirnar, en ammoniaksaltpétur (33.5% N) og amm- onsulfatsaltpétur (26% N) hafa reynzt heldur lakar. Enginn kláði eða sjúkdómar voru á kartöflunum, og voru þær, að því er virtist, jafnar að gæðum frá öllum liðum tilraunanna. Mætti því, eftir þessum niðurstöð- um, mæla með kalkamtnonsaltpétri og brennisteinssúru ammoniaki til kartöfluræktar í stað ammoniaksaltpéturs (sjá d- og e-lið). d. Tilraun með vaxandi skammta tilbúins áburðar. Tilraunin varð gerð á mögru mólendi, og afbrigðið var Gullauga. Tafla XCII sýnir árangurinn af eins árs tilraun, og er henni haldið áfram. Tilefni þessarar tilraunar er það, að sums staðar var byrjað á að nota stærri skammta af tilbúnum áburði en ráðlagt hafði verið samkvæmt tilraunum, en tilraunir með áburð til kartöfluræktar höfðu verið gerðar á fremur frjóu landi á tilraunastöðvunum. F.n nú eru víða ræktaðar kart- öflur í nýræktarlöndum, þar sem oft er þörf meiri áburðar en á gamal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.