Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Qupperneq 104

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Qupperneq 104
102 Áburður var hálfur skammtur haugur, 50 tonn á lia, 150 kg kalí, 300 kg superfosfat og 300 kg brennisteinssúrt ammoniak. Árangurinn af þessum tilraunum er sýndur í töflu XCVI, og bendir hann til þess, að 7— 9cm setningardýpt hafi að jafnaði reynzt bezt. Við dýpstu og grynnstu setningu varð heldur meira smælki. Gildir þetta um tvær fyrstu tilraunirnar, en ekki þá síðustu (1941). Mjög djúp setning, 12 cm eða dýpri, er verri en mun grynnri. Kemur hér einkum til greina, að með tiltölulega grunnri setningu kemur fyrr upp, en síðar þar sem djúpt er sett. Djúp setning torveldar upptöku og reynist oftast mun verr, einkurn í köldum sumrum. Tryggast verður því að setja útsæðið fremur grunnt, en í stað þess að hlú að eða hreykja, svo að vöxtur kartaflnanna sé sem mest í upphleyptum moldarhryggjum. Með þeirri aðferð verður upptakan auðveldust. Má því telja, að 7—9 cm sáðdýpi eða grynnra verði bezta sáðdýpi í öllum moldar- og mýrarjarð- vegi. 7. Tilraunir með upptökutíma á sjö kartöfluafbrigðum. Tilraunir þessar voru gerðar við sömu skilyrði og aðrar kartöflu- ræktartilraunir. í töflu XCVII er árangur af upptökutíma sjö kartöflu- afbrigða í tvö sumur. Annað sumarið, 1940, var kalt og slæmt, en það síðara gott, enda var mikill munur á uppskerunni. Fyrra sumarið er sölu- hæf uppskera allra kartöfluafbrigðanna við fyrstu upptöku það lítil, að ekki er arðvænlegt að taka upp til sumarsölu, því að frá fyrstu upptöku til þeirrar síðustu eru 24 dagar, en á þessum tíma tvöfaldast til tvö og hálffaldast uppskeran. Síðara sumarið er þetta á annan veg. Þá varð söluhæf uppskera við fyrstu upptöku það mikil, 111—190 tn. af ha, en aukningin við áframhaldandi vöxt til 11. september minni en fyrra árið. Eru þó áhöld um það, hvort svarað hafi kostnaði að taka upp til sumar- sölu. Þó fer það að sjálfsögðu nokkuð eftir verðlagi að sumri og hausti. Sterkjurannsókn var gerð á öllum afbrigðum alla upptökutíma sum- arið 1941, og sést árangurinn af þeim í töflu XCVIII. Mestur verður sterkjuaukinn í Gullauga og Kerr’s Pink. Þær eru því þurrefnisríkastar. En minnstur varð sterkjuaukinn hjá hinum fimm fljótvöxnu afbrigðunum, sem öll gefa mjög þurrefnisrýra uppskeru. Það virðist því ekki vera álitlegt að rækta kartöflur til sumarsölu á köldum jarðvegi og jafnvel þótt vel ári, á móts við það, að láta þær taka út þann vöxt, sem hvert sumar tillætur ræktuninni. Á köldum jarðvegi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.