Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Síða 108
106
Tafla XCIX. Afbrigðatilraun nreð kartöflur 1938—1941.
(Uppskera hkg/ha).
1938 1939 1940 1941 Meðaltal Hlutföll
1. Gullauga:
Söluhaefar......
Uppskera alls . . .
2. Duke of York:
Söluhæfar.......
Uppkera alls . ..
3. Up to Date:
Söluhæfar.......
Uppskera alls . . .
4. Tidlig Rosen:
Söluhæfar.......
Uppskera alls . ..
5. Akurblessun:
Söluhæfar.......
Uppskera alls .. .
6. King Edward:
Söluhæfar.......
Uppskera alls . . .
7. Favourite:
Söluhæfar ......
Uppskera alls . . .
192.7 312.2 135.2
215.6 340.0 159.9
176.1 120.0 45.2
184.4 145.6 67.8
327.0 122.2
355.0 135.1
205.5 163.3 54.5
212.2 196.6 70.8
183.9 340.0 106.5
195.6 352.8 121.3
141.6 315.5 113.9
148.3 331.0 124.1
114.9 316.7 98.2
134.4 330.7 116.7
227.8 217.0
268.4 244.0 100
192.2 133.4
211.1 152.2 62
237.8 229.0
258.4 249.5 102
150.0 143.3
161.1 160.2 66
170.6 200.3
187.3 214.3 90
231.7 200.7
244.5 212.0 87
257.2 196.8
288.9 217.7 90
afbrigði þótt slæmt til matar. Favorite hefur reynzt álíka og siðastgreint
afbrigði, að öðru leyti en því, að Favorite er betri til matar. Hins vegar
hefur hún ekki tekið fram þeim afbrigðum, er greint verður frá í töflu C.
Afbrigðin nr. 5—7 hafa öll mikla mótstöðu gegn myglu, og þau hafa meiri
mótstöðu gegn stöngulveiki en afbrigðin nr. 1—4, sem öll má telja nokkuð
næm fyrir stöngulveiki og myglu.
í töflu C er níu ára tilraun með sex kartöfluafbrigði, sem tekin hafa
verið úr undirbúningstilraunum, en sá háttur hefur verið hafður á, að
reyna ný afbrigði í 3—4 ár, áður en tekin hafa verið upp í aðaltilraun
stöðvarinnar með kartöfluafbrigði, og ganga undir nafninu nr. 1.
Þessar níu ára tilraunir benda til þess, að uppskeran hefur verið
nokkuð misjöfn frá ári til árs, og gildir svipað um það fyrir öll afbrigðin.