Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.04.1953, Blaðsíða 109
107
Tafla C Afbrigðatilraun með kartöflur 1942—1950.
(Uppskera hkg/ha).
1. Gullauga 2. Alpha 3. Kerr’s Pink
Ár Söluh. Alls Söluh. Alls Söluh. Alls
1942 ............ 231.1 240.0 192.2 197.8 250.0 257.8
1943 ............ 176.6 197.7 179.0 199.5 219.6 234.6
1944 ............ 336.1 351.8 264.8 275.0 210.2 220.4
1945 ............ 196.1 216.7 168.3 183.3 154.4 171.1
1946 ............ 181.7 217.8 160.0 177.2 141.0 172.7
1947 ............. 80.0 105.0 153.7 175.9 90.8 105.6
1948 ............ 172.2 198.3 228.9 243.3 201.7 222.8
1949 ............ 168.5 188.0 161.1 184.3 194.4 214.8
1950 ............ 133.3 157.2 142.8 155.6 148.9 170.6
Meðaltal 9 ára . 186.2 208.1 183.4 199.1 179.0 196.7
Hlutföll.......... 100 96 95
4. Ben Lornond 5. Stóri Skoti 6. Rosofolia
Ár Söluh. Alls Söluh. Alls Söluh. Alls
1942 ............ 246.7 255.6 250.0 270.8 205.6 211.2
1943 ............ 304.4 327.6 237.8 248.9 155.6 166.7
1944 ............ 357.4 367.6 266.7 275.0 202.8 209.5
1945 ............ 227.8 256.8 186.1 208.3 157.2 168.3
1946 ........... 256.7 282.8 .. .. 165.6 185.0
1947 ........... 95.4 117.6 94.4 106.4 105.6 118.6
1948 ............ 292.8 316.7 216.7 238.9 245.6 263.9
1949 ............ 268.5 292.6 204.6 230.5 170.4 186.1
1950 ............ 148.3 167.7 172.2 192.7 161.1 177.8
Meðaltal 9 ára . 244.2 265.0 203.6 221.4 174.4 187.5
Hlutföll........ 127 107 90
Það sem ráðið heíur mestu um, er veðráttan. 1 þessn níu ára meðaltali
eru fjögur ár (1943, 1944, 1947 og 1949), sem hafa verið lakari en meðal-
sumur vegna úrkomu og fremur kaldrar veðráttu yfir þann tíma, sem
aðal sterkjumyndunin fór fram, þ. e. júlí, ágúst og fyrra hluta september.
j Sumarið 1950 er uppskera allra afbrigðanna fyrir neðan meðallag, þó að
sumarið væri allgott, en hér koma til þrálátir þurrkar yfir vorið og fram
í júlímánuð.
s Ef dæma má eftir meðaltalinu og söluliæfri uppskeru, pá verða Ben
Lomond nr. 1, Stóri Skoti nr. 2, Gullauga nr. 3, Alpha nr. 4, Kerr’s Pink
nr. 5 og Rosefolia nr. 6. Þessi samanburður er þó að ýmsu leyti ekki rétt-
ur, ef litið er til gæðanna. Sterkjumagn hvers afbrigðis er misjafnt, eins