Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 15

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 15
„Látið mig segja það sem sagan þarfnast“ Bjarni Siggeirsson prests Pálssonar, Guðmundssonar ríka sýslumanns stýrði þar (þ.e. á Seyðisfírði) verzlun Sigurðar kaupmanns Jóhansen. Hann fékk Sigfus fyrir húskennara um veturinn og gekk það allt sæmilega. En um vorið réði hann hann verkstjóra Páls skálds móðurbróður síns að Hallfreðarstöðum. Var Sigfús þar sumarið 1894. En þar var þá líka Björn Hjörleifsson, er í gadda var slegið að væri launsonur Páls og þar upp alinn og honum líkur að gáfnafari. En „fjórðungi bregður til fósturs". Hann var gáfaður og hjólliðugur hagyrðingur og kátglettinn. Hann var þar löngum og þar öllu kunnari og því engu síður verkstjóri en Sigfús og keppti hann eigi við hann um það. Margt fór þeim á milli í vísum og öðru en allt í góðu. A Sigfús síðari helming ýmsra vísna er út bárust og eru eignaðar Bimi. ...Bjöm sagði Páli heimullega það sem á milli fór. Eitt sinn segir Bjöm við Sigfús: „Þekkir þú sextánmæltan hátt?“ „Eigi vel,“ svarar hann. „Þykir hún þér eigi góð, vísan Páls: Sól gyllir sal fjalla / Sést Hlíðin, mest prýðin... „Páll hefir margt ort betur en þetta,“ svarar hann. „Þykist þú geta sett út á vísur Páls?“ segir hann. „Eg var ekki að setja út á þær, en það stend eg við sem sagði,“ mælti Sigfús. Um kvöldið gerði húsbrjótsvind og gat hann eigi sofnað og datt þá í hug þessi hálfkveðna vísa: Hvass vindur - Húss grindur Hristandi - Byrst andar Allkaldur - Fjallfalda Fönn strýkur - Hrönn rýkur Strá beygir - Blá sveigir Blóm vallar- Rómsnjallur Lim þýtur - Brim brýtur Blásandi - Rásandi Um morguninn segir hann Birni vísuna og orsök hennar. „Þessi vísa er ekki aldýr,“ segir Minnisvarði um Sigfús Sigfusson sem staðsettur er í Sigfúsarlundi í landi Eyvindarár. Ljósmynd: Skarphéðinn G. Þórisson. hann. „Nei, það veit eg vel,“ segir Sigfús. „Eg ætla að sýna Páli hana,“ segir Björn. „Það máttu, en ekki er hún til þess, „ segir Sigfús. Þegar Bjöm kom með vísuna til Páls og fékk honum hana var þar inni Einar söðlari úr Hjáleigu. Páll segir: „Hún er ekki aldýr en eg á ekkert við hana; hann er helvíti vel hagmæltur.“ Alltaf fór vel á með Sigfúsi og þeim hjónum.4 Það má hver teljast fullsæmdur af því að vera útnefndur „helvíti vel hagmæltur“ af þjóðskáldinu á Hallfreðarstöðum. Og Eiríkur Sigurðsson kennari telur að dvöl Sigfúsar í Pálsgarði hafí orðið honurn hvatning til að 4 Æviþáttur I bls. 25-26. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.