Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 22

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 22
Múlaþing „ Margt má bralla með vélum. “ Ljósmynd: Sigurður Magnusson. hefði verið sjerstaklega góð kona, mild og ljúf í lund og allsstaðar komið fram til góðs. Einar var bráður og uppstökkur, en besti maður. Sagði Guðlaug að alltaf hefði Guðný getað sefað Einar og talið um fyrir honum þegar hann varð reiður, og ætíð hafði hún áhrif á hann til góðs. Jeg tek það fram að það skiptir engu máli þó Guðný væri amma mín. Það kemur ekkert þessu máli við. Einu sinni voru fiórar Guðnýjar á Eyvindará svo árum skipti: Guðný Jónsdóttir, Guðný Einarsdóttir, Guðný Sveinsdóttir og svo gömul einstæðingskona, Guðný Eyjólfsdóttir, sem var þar síðustu æviár sín og dó þar. Guðný Sveinsdóttir var þá til aðgreiningar alltaf kölluð Guðný litla. Eitt sinn sem oftar var Sigfús Sigfússon þar og bað hann þá Guðnýju litlu að bæta buxur fyrir sig, en hún gaf þess engan kost nema hann gerði um sig vísu. Svaraði hann því litlu en gekk út þegjandi. Næst þegar Sigfús kom inn fjekk Guðný honum buxumar og mælti hann þá fram þessa vísu: Litla Guðný stór og sterk stillt með æsku blóma, þú ert fœdd að vinna verk sem verður þjer til sóma. Manni dettur í hug að Sigfús hafi spáð fyrir Guðnýju í vísunni. Eins og við vitum misstu þau systkinin báða foreldra sína í sömu vikunni. Og var Unnur þá á barnsaldri. Gengu þá eldri systkinin henni í foreldrastað. Næst verður svo Guðný ljósmóðir og hjúkrunarkona og í þriðja lagi verður hún stjúpa fimm ára telpu sem missti móður sína er hún fæddist. Hefur alla tíð verið eins kært með þeim eins og þær væm mæðgur. Eiríkur minn. jeg bið þig að fyrirgefa þetta kerlingarraus en stórrar bónar langar mig að biðja þig. Svo óheppilega vildi til að jeg missti af erindi þínu þegar það var endurtekið og sé jeg mikið eftir því. Væri nokkur vegur til þess að þú vildir gefa mjer það uppskrifað? Jeg orðlengi þetta ekki frekar en bið að heilsa í bæinn. Lifðu heill. Sólrún Eiríksdóttir.15 Sigfús dregur mikinn arnsúg í flugnum í formála „Dulsýna“ 1915: 15 Á lausu blaði er bréfí þessu fylgdi er að finna efitirfarandi: Ingi í Refsmýri Þrællinn hann Ingi með óeirðarstingi og áflogalæti snýr sér í hringi, rekur á ringi og riðar af kæti. En hátt þó nú klingi og hlátur við syngi, hjarðar í sæti ungdómsins vingi vöskum unglingi, vitsmuna gæti. Jeg lærði þetta af mömmu í mínu ungdæmi og er ekki alveg viss, hvort það er rjett. Hefur þú sjeð þetta? Jeg hafði hugsað mjer að setja þetta í Múlaþing. Sólrún 20
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.