Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 29

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 29
„Látið mig segja það sem sagan þarfnast“ Lýsing Seyðisfjarðarkaupstaðar 1913 Ort fyrir tækifærið, en ekki fyrir samkomuna. Þá er nú lokið þörfu dýru verki. þurft hefur elju, gætni vit og herki. Bundinn í læðing leyni-mátturinn sterki, ljósin í bænum eru þögul merki. Hagræðum íjölgar, þekking þoku greiðir, þjóðimar fram að hærra marki leiðir. Menningarstraumur myrkravaldi eyðir, mannsandinn birtu slær á dimmar leiðir. Batnandi vegir víða land þótt bindi, vaknandi hugir nýja framtíð myndi. Eyðandi myrkri, ljós er lífsins yndi, lýsandi blysin fólk sem víðast kyndi. Heilar þeim þakkir hljómi manna fjöldinn, heiminum sem að færði ljóssins völdin. Hverfa nú láta heldimm rökkurtjöldin, hugvit og strit af götunum á kvöldin. Þökk hafið, drengir, loks að loknu smíði, liðsmannafjöld, er áttir hér í stríði. Geyma mun verk þitt sævarsveitaprýði, svipmiklir tindar, gróðurdalurinn fríði. Enn meiri þekking eftir þarf þó hnýsa, óyndisskuggum mörgum burtu vísa. Almennings hugskot upp þarf meira að lýsa, aflmikil framför mun þá loksins rísa. Sigurður Magnússon frá Þórarinsstöðum (13. apríl 1909 - 24.nóv. 2004) segir frá: Eitt sinn var ég að koma ofan í verslun á Vestdalseyrinni og þá var þar maður sem þótti nú ekki merkilegur. Samt óð á honum og hann var símalandi. Sigfus var þar og beið eftir afgreiðslu. Honum leiddist þetta raus, sneri sér að manninum og sagði: Þú sem vita þykist allt hjá þessum búðardiski, æra þín er eins og salt sem áður var í fiski! Napurleg kveðja þetta! í „Austra“ á Seyðisfirði birtust nokkur kvæði Sigfúsar28. febrúar 1914. Eitt þeirra er „Fríða“. I skraddaraverkstofu villtist hún Fríða, um veturinn þama hún menntaðist fljótt. Hún lærði að sauma, en lærð'ekki' að sníða, lék sér á „danzi“ er húmaði nótt. En það sem hún aflaði allt fór í fötin úrið og skóna frá vingjömum rekk, reyndar á sokkunum sáust þó götin sögðu þeir kunnugu, þegar hún gekk. En „logandi sjóðandi“ lærð'ún þann vetur að liðka til ganginn og halla undir flatt, vesalings jómfrúin viss'ekki betur en væri það menntun sem heitirþó „pjatt“!. Nú han' að ávarp'er ei fyrir dóna! ekk'er nú vitið né menningin hálf, svo er hún menntuð, hún má eigi þjóna móðirin verður að þjón'enni sjálf. Sigfús var ekki allra og varð tíðum fyrir aðkasti fyrir sakir söfnunar sinnar, persónu og skapgerðareinkenna. Fann hann oft hvöt hjá sér til að beina frá sér og þótti þá níðskældinn. Illgjöm lygin fölsk og flá full af lostakjarna. Horfin burt frá Hafursá helvítið að tama. Margýgjarsöngur (brot) Eg kem upp úr gimsteina kóralhöll í kóngsríkjum undirheima er dimmbláu djúpin geyma. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.