Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 45

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 45
Jóhann Magnús Bjarnason skáld í Kanada og Arni Oddsson lögmaður á Leirá Þá mælir Ámi við gildan garp: „Greið þú nú för mína í kvöld og seldu mér færasta fákinn þinn og fyrir hann þrenn tak gjöld.“ Bóndi mælir, hans brá er yggld: „Bið þú um annað mig, Því ei á ég, gestur, svo frískan fák, að fær sé að bera þig.“ Ami mælir: „Þú átt þann hest, áðan þú rakst hann heim, sem þolir að bera mig þingsins til á þremur dægmm og tveim.“ „Folinn hann Högni er ungur enn; enginn hann hjá mér fær, Þó boðin sé fyrir hann bezta jörð,“ og bóndinn í kampinn hlær. Láttu mér falan folann þann fyrir þær jarðir þijár, sem biskupinn á hér austanlands." Og Ámi er fölur sem nár. „Hvert er nafn þitt og hver er þín ætt? hvaðan í dag komst þú? Þú búinn ert líkt og biskups son.“ Og bóndi sig hneigir nú. Ámi tekur nú tygin af Rauð svo talar hann lágt um hríð. Og bóndi hlýðir og hlustar á, en heldur er brún hans síð. Ámi hvíslar í annað sinn, og all löng er bóndans þögn. Hann breytir litum en bærist ei, og brún hans léttist ögn. Og Ámi þylur i þriðja sinn við þrýstinn hal sína bón. Þá hrópar bóndi á húskarl einn: „I hlaðið rek folann, Jón.“ Og jór er rekinn í hlaðið heim, hýmar nú lögmanns geð, Því aldrei hefur hann áður neinn svo ólman gæðing séð. Á Högna leggja þeir léttan hnakk, því löng skal nú hafín reið. og Ámi heldur frá Hákonarstað þá hallar af náttmálaskeið. V Á Effidal Ámi ríður, en örðug þykir sú leið, og fólkinu á bæjunum blöskrar, því blöskrar sú ógnar-reið. Draugslega bergmála björgin, beljandi er Jökulsá, og órótt er hjartað í Áma, en eygló er risin úr sjá. Já, órótt er hjartað í Áma, og áköf þar ríkir þrá, því lengi er ei tíminn að líða, en langt er að Almannagjá. Rétt eftir miðjan morgun, til mjalta er ganga hjú, á klár sínum kemur hann Ámi að kvíunum fremri á Brú. Kerling við kvíamar situr, kveður hún gamlan brag: „Högni minn, hví ertu móður, og hvert áttu að fara í dag?“ Og Ámi hann svarar og segir: „síðan við lögðum á Dal hefur ann Högni minn stokkið. hlaupa þó lengur ann skal.“ Kom þú með fötuna fulla svo fái hann góðan drykk, því yfir um til Almannagjár einum við höldum í rykk.“ 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.