Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 47

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Blaðsíða 47
Jóhann Magnús Bjarnason skáld í Kanada og Árni Oddsson lögmaður á Leirá Um dagmálaskeið er dómþingið sett, og dæmt skal þar ýmsum í hag, en biskup er hnípinn, þvi bagal og stól hann býst við að missa þann dag. Hann veit það, að Oddi mun örðugt um vöm, því Arni er nú þinginu ijær, en vanmáttugt klerka og kórdjákna lið og kotunga-lýðurinn ær. Það er hann Herleifúr hirðstjóri Daa, hann hrekki sér temur og brögð og hyggur að biskupi megi hann meir, þá málin í dóm eru lögð. Það er hann Herleifur hirðstjóri Daa, háðyrðum beitir hann þrátt. „Hvort gerist nú biskupinn bljúgur í lund, svo bar hann ei höfúðið lágt?“ Og fulltrúi konungs kallar og spyr, hvort kominn sé Árni á þing. En biskupinn þegir, og bleik er hans kinn, og búð sína ráfar um kring. Það er hann Herleifur hirðstjóri Daa, hrópar hann tyrrinn og grár: „Þið munið ei líta hann í Lögréttu fyrr en liðinn er dagur og ár.“ Og aftur er kallað og aftur er spurt, hvort Ámi þar nálægur sé. En enginn því svarar, svo all-langa stund mun enn verða á málunum hlé. En biskupinn gengur á hamarinn hátt, hrekkur af augum hans tár. Þá sér hann í fjarska hvar jóreykur rís, ríður þar karlmaður hár. Og biskupinn horfír og segir við svein, sem siðprúður með honum er: „Ríður sá mikinn á rauðleitum jó, svo rykið til skýjanna fer. Væri hann Ámi á íslandi nú, Þá ætla ég að tryði því seint, að ei væri ann þetta, þó undarlegt sé að austan þar komi hann beint.“ Og það er hann Ámi, sem kemur um kleif, kveður hann föður sinn skjótt og mælir við sveinana: „Gerið ei glöp, en gefið þið hestinum fljótt.“ Sveinamir biskupsins fara með fák, og flestum ber saman um það, að þá hafi betur ei borið neinn klár, né brunað eins vakurt í hlað. Er spurt er hið þriðja og síðasta sinn, hvort sé þar hann Ámi til taks, gengur þá maður fram mikill og hár og mannfjöldinn kennir hann strax. Hann yrðir á Herleif, og alvara ströng á enninu hvelfda er skráð: „Já, ég er hér víst fýrir alföður hjálp en ei þína herlegu dáð.“ Þú hugðir það eitt sinni, Herleifur Daa, að hirðstjórans tign þína og slægð myndi okkur feðgana rétti fá rænt en rýrð skal nú verða þín frægð. Því svo er það ætíð og svo verður nú, að sigri hið góða mun ná, En rangindin lenda, þó brögðum sé beitt, á blindskerjum, Herleifúr Daa.“ Og það er hann Herleifur hirðstjóri Daa, hefúr hann guggnað við fátt. Á vörina bítur hann þungbúinn, þétt, úr þrönginni víkur sér brátt. í málunum Ámi fær sigur með sæmd, og sýnd honum virðing er há. En hirðstjóra-valdið og metorðin með missir hann Herleifur Daa. Jóhann Magnús Bjarnason. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.