Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 70

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 70
Múlaþing Jensdóttur stjúpmóður sinni fyrir árið 1920 og starfaði á ljósmyndastofu Eyjólfs um hríð. Hún var talsímakona á Seyðisfirði og á ritsímanum þar um tíma árin 1918-1920 og aftur 1937-1939. Fráum 1928 til 1937 vann Svava á ljósmyndastofu í Kaupmannahöfn og síðan við ljósmyndastörf í heimahúsum fyrir ljósmyndastofu í Kaupmannahöfn frá 1939 til dánardags. Svava lést í Kaupmannahöfn 26. október árið 1959, ógift og barnlaus. Solveig Einardóttir, Seyðisfirði Solveig Einarsdóttir fæddist í Fjarðarseli í Seyðisfjarðarhreppi 29. ágúst 1905. Foreldrar hennar voru Bergljót Guðlaug Einarsdóttir húsfreyja og Einar Sölvason bóndi þar og víðar. Strax eftir fermingu flutti Solveig til Eyjólfs Jónssonar og Sigríðar Jensdóttur á Seyðisfirði og var þar í 10 ár. Fyrstu árin sinnti Solveig heimilisstörfum en vann síðan á Ijósmyndastofu Eyjólfs. Solveig lærði ljósmyndun hjá Sigríði Jensdóttur árið 1925 og starfaði við þá iðju til ársins 1929. Solveig giftist Hannesi J. Magnússyni, síðar skólastjóra og rithöfundi. Þau bjuggu fyrst í Búðakauptúni á Fáskrúðsfirði en þar var maður hennar barnakennari og sjálf kenndi hún nokkrum stúlkum ýmiss konar hannyrðir veturinn 1929-1930. Haustið 1930 fékk Hannes kennara- stöðu við Barnaskólann á Akureyri. Hjónin eignuðust fímm böm en á ámnum 1954-1963 var Solveig handvinnukennari við Barna- skólann. Hún lést í Reykjavík 11. maí 1976. Samantekt Nicoline Weywadt var langt á undan sinni samtíð á Islandi þegar hún fór til Kaupmannahafnar að læra ljósmyndun árið 1871 og var öðmm konum gott fordæmi um möguleika til menntunar. Annar íslenski kvenljósmyndarinn sem vann við greinina Solveig Einarsdóttir. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. var Anna Schiöth á Akureyri sem nam árin 1877-1878. Næsta austfirska konan, Anna Ólafsdóttir, fór ekki í liósmyndanám fyrr en árið 1892. Sex þeirra kvenna sem hér hefur verið fjallað um voru sjálfstætt starfandi ljós- myndarar á Austurlandi; Nicoline Weywadt, Hansína Björnsdóttir, Margrét Möller, Lára Ólafsdóttir, Anna Klausen og Salvör Kristjánsdóttir. Verður það að teljast nokkur fjöldi miðað við að árin 1890, 1900 og 1920 vom samtals tólf ljósmyndarar á sama svæði. Sé litið til landsins í heild vom sjötíu starfandi ljósmyndarar á umræddum ámm. Konurnar hófu störf á þéttbýlisstöðum á Austurlandi, gjaman í sjávarþorpum sem vom að myndast á síðari helmingi 19. aldar og buðu bæði upp á verslunar- og löndunaraðstöðu. Um þessar mundir var uppgangstími á Austfjörðum, þorp voru að myndast í 68
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.