Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 78

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 78
Múlaþing hafa að stofni til enst í rúm 90 ár. í vísitasíunni 1800 er m.a. lýst prédikunarstólnum „sem er útskorinn með snikkara verki með hurð fyrir og hingað lagður frá þeirri afsköffuðu Skriðuklausturskirkju í stað hins fomfálega er áður umgetur.“ Einnig er þar „ Brík útskorin, brotnar af rámur að ofanverðu, 2 líkneski í hulstrum, brotinn annar vængurinn af því minna.“ Samkvæmt þessu er hér enn til staðar altaristafla Jóns lærða, en umgjörðin löskuð, sem og líkneskin sem séra Hjörleifur lýsir í fomminjaskýrslu sinni 1818, en það minna er Maríumyndin sem nú er varðveitt á Þjóðminjasafni (Vid. 5). Sýnirþetta hversu sannfróður reyndist Jón Sigurðsson bóndi og fræðimaður í Njarðvík, en eftir honum er haft, að myndskreyting Jóns lærða í Hjaltastaðakirkju hafi að einhverju leyti verið þar til staðar fram yfir 1800.16 Þann25.júlí 1818 svaraðiHjörleifurprestur fýrirspumum dönsku fomleifanefndarinnar, sem sendar höfðu verið prestum vorið 1817. Þar fjallar hann af nákvæmni „um merkilegar fomaldar-leifar í Hjaltastaðar sókn“, þar á meðal að í kirkjunni sé prédikunarstóll, en nefnir ekki að hann sé nýlega fenginn innan úr Fljótsdal. Lýsing hans á þessum kjörgrip er sem hér greinir:17 4° A Predikunar stólnum eru 11 kantar; á 6 af þeim er stor mansmind a hvorn úthöggvin, enn a hina 5 eru negld Spjöld, á hvorjum virdast jyristilt nockur sérleg atridi ur Iesu Lífs sögu; á þvi fyrsta eru 5 uthoggnar mindir, hvar Frelsarinn er fyristiltur reirdur vid stolpa, med hendur bundnar a bak aptur, enn 2 standa sinn hvorumeginn med reiddar Svipur; þar undir er med storum Latinskum stofum úthoggvid Geiselung Matth: XXVII. — a 16 Islenzkar þjóðsögur og œvintýri IV. Saíhað hefur Jón Amason. Nýtt safn. Reykjavík 1957, s. 216. 17 Frásögur um fornaldarleifar 1817-1823. Fyrri hluti. Sveinbjöm Rafnsson bjó til prentunar. Reykjavík 1983. s. 49-50. Hjaltastaða-María Eini gripurinn nú varðveittur, sem var í kirkjunni á Hjaltastað í tíð Jóns lœrða. Ljósmynd Þjóðminjasafn. odru Spjaldinu eru 16 uthoggnar mindir, og synist líkast þar egi ad fyristillast Frelsarans Fæding, þar dúfumind synist vera uppyfir midpersónunni. — a þvi eru 12 uthoggnar mindir, hvar 1 situr a stol i midjunni, og sin ludurþeitari vid hvörja hlid, en þarjyri nedann standa Karlmadur og Kvennmadur sitt hvörumeginn, milli þeirra eru 4 Barnamindir úthoggnar. —A þvi 4da eru 9 mindir hvar eirn er adþrysta 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.