Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 89

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 89
Tilvistarkreppa og hægfara dauðastríð lþróttafrétt í Austurlandi, 22.júní 2000. Hulda Elma Eysteinsdóttir blakkona úr Þrótti valin besti uppgjafarinn í landsleik við Möltu. Ljósmyndari og eigandi myndar: Reynir Neil. var gefið út. Það var af pólitískri rót runnið og meginmarkmiðið að breiða út málstað Framsóknar- flokksins í kjördæminu. ,,En menn voru alltaf með það í huga að það skipti máli fyrir samfélagið að hafa einhvern vettvang til skoðana- skipta og þar sem hægt væri að nálgast fréttir af svæðinu. Það var önnur meginstoðin en hvatinn var tvímælalaust pólitískur.“14 Tilgangur útgáfu vikublaðsins Austurlands var margþættur að sögn Smára Geirssonar. En hann var viðloðandi blaðið frá 8. ára- tugnum og fram til loka útgáfu þess (bæði sem ritnefndarmaður og ritstjóri). Blaðið var pólitískt og var þar með nýtt til að flytja ákveðinn boðskap, þó það væri ekki endilega gert í hverri viku. Smári segir blaðið helst hafa fengið sinn pólitíska lit þegar dró að kosningum. Þess á milli mátti finna vott af honum í leiðaraskrifum og innsendum greinum. Það var Alþýðubandalagið á Austur- landi sem stóð að útgáfu blaðsins. Smári segir að yfírleitt hafí Austurland verið almennt fréttablað sem lagði metnað sinn í umfjöllun um austflrsk málefni.'5 Þeir Jón Kristjánsson og Smári Geirsson störfuðu báðir í stjómmálum um langt skeið. Jón var alþingismaður (og síðar einnig ráð- herra) fyrir Framsóknarflokkinn í Austur- landskjördæmi (og síðar Norðausturkjörr dæmi) á árunum 1984-2007. Smári var bæjar- fulltrúi og forseti bæjarstjómar í Neskaupstað og síðar Fjarðabyggð (fyrst fyrir Alþýðu- bandalagið og síðar Fjarðalistann) á árunum 1982-2010, en auk þess var Smári formaður stjómar Sambands sveitarfélaga á Austurlandi 14 Viótal. Höfundur við Jón Kristjánsson, 4. nóvember 2013. 15 Viðtal. Höfundur við Smára Geirsson, 22. janúar 2014. árin 1998-2003. Þeir Jón og Smári eiga það því sammerkt að hafa bæði starfað við blöðin og verið hluti þess pólitíska baklands sem stóð að útgáfu þeirra. Aðrir sem hér er vitnað til úr hópi fyrrum starfsmanna blaðanna tveggja höfðu ekki eins sterka tengingu við stjóm- málaflokkana, vom jafnvel án flokkstengsla, þrátt fyrir að starfa hjá flokksmálgagni. Jón og Smári eru sérstaklega kynntir til sögunnar hér vegna þess hve stórt hlutverk þeirra beggja var í starfsemi blaðanna. Þeir eru einnig „fyrir- ferðarmestu“ heimildamenn greinarhöfundar og þeirra vitnisburður því mjög sýnilegur í greininni. Yfirráð yfir fjölmiðlum Guðjón Friðriksson, sagnfræðingur og fyrrum blaðamaður, greinir markmið íslenskra frétta- og umræðublaða í þrennt. I fyrsta lagi þegar blöðin eru hluti valdakerfisins þar sem 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.