Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 92

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 92
Múlaþing sem ekki voru endilega hliðhollir Alþýðu- bandalaginu, vildu stuðla að því að blaðið væri til staðar áfram. Til dæmis ef blaðið lenti í fjárhagskröggum þá var oft leitað til stærstu auglýsendanna og þeir studdu blaðið með því að auglýsa meira eða oftar en þeir höfðu kannski þörf fyrir. Það var í raun stuðningur við útgáfuna.20 Þó tími flokksmálgagna sé formlega liðinn fer því tjarri að hagsmunatengsl fjölmiðla við samfélagið séu úr sögunni. Blaðamenn og ritstjórar eru eftir sem áður oft í þeirri stöðu að lenda milli eigandans sem greiðir þeim laun og þeirra sem þeir telja sig vinna í þágu, þ.e. almennings og lesenda.21 Þó opinberar styrk- veitingar til blaðaútgáfu haft verið aflagðar hér á landi er ekki svo í mörgum af nágranna- löndunum (þar eru þær hins vegar jafnan beinn stuðningur við fjölmiðla en ekki sem útgáfústyrkir til stjómmálaflokka). Stjómvöld víða á Vesturlöndum, þ.á m. á Norðurlöndum, hafa stutt við svæðisbundna blaðaútgáfu í þeirri viðleitni að koma í veg fyrir blaðadauða sem rekja má til auglýsingamismunar. Þetta hefúr borið nokkurn árangur en þessi styrkja- kerfi em þó víðast mjög umdeild og hefúr því verið haldið fram að þau leiði til mismununar og að blöðin verði háð ríkisvaldinu til viðbótar því að vera háð eigendum sínum.22 Ritstjórar íslenskra svæðisblaða virðast skiptast nokkuð í tvö hom í afstöðu sinni til blaðastyrkja, samkvæmt niðurstöðu könnunar sem gerð var árið 2010.23 20 Viðtal. Höfundur við Smára Geirsson, 22. janúar 2014. 21 Þorbjöm Broddason: Ritlist, prentlist, nýmiðlar, s. 45-50. 22 Þorbjöm Broddason: Ritlist, prentlist, nýmiðlar, s. 52. 23 Vef. Þröstur Emir Viðarsson: „Héraðsfréttablöð. Staða og framtíð eftir efnahagshrun“, Lokaverkefni við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri, Akureyri 2010, s. 29. http://skemman.is/stream/get/l 946/5856/14908/1/ Héraðsfréttablöð_-Staða_og_framtíð_eftir_efnahagshrun.pdf. [sótt 3. desember 2013]. Ausíri og Austurland: Eignarhald, umgjörð og afskipti eigenda Vikublaðið Austurland var í eigu kjördæmis- ráðs Alþýðubandalagsins á Austurlandi, en Alþýðubandalagsfélagið í Neskaupstað sá um útgáfu blaðsins og var kosið í ritnefnd á aðalfundi félagsins. Hlutverk ritnefndar var að veita ritstjóra/framkvæmdastjóra aðhald varðandi rekstur og efni blaðsins, en einnig var algengt að blaðstjórnarmenn skrifuðu leiðara. Austri var í eigu Kjördæmissambands Framsóknarflokksins á Austurlandi og rekinn af því. Blaðstjóm var kosin á kjördæmis- þingum. Hún fylgdist með rekstri blaðsins og samþykkti reikninga þess. A kjördæmis- þingum flutti fulltrúi blaðstjórnar skýrslu um starfsemi blaðsins, en svipað fyrirkomulag var viðhaft á aðalfundum kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins varðandi útgáfu Austur- lands. Síðustu tvo áratugi útgáfu Austra virðist blaðstjóm þess ekki hafa verið ætlað neitt ritstjómarlegt hlutverk og virkni hennar var mismikil. Bæði voru blöðin rekin sem áskriftar- og/eða lausasölublöð og studdist rekstur þeirra löngum mest við þær tekjur. Gagnrýnin sem beindist að flokksmál- gögnum á 9. áratug 20. aldar var oftar en ekki vegna (meintra eða raunvemlegra) afskipta stjómmálamanna af útgáfunni. Fyrrnm starfs- menn Austra og Austurlands em almennt sammála um að bein afskipti hafí verið lítil á þeirra blöðum. Helst virðast blaðstjómir- nar hafa haft hlutverk varðandi umsjón með rekstri og fjárhag blaðanna og eins er nefnt að þær hafi komið að mannaráðningum. Það kom þó ekki í veg fyrir að óflokksbundið fólk væri ráðið í störf ritstjóra og blaðamanna. Eftir að Austri og Austurland breyttust í fyrirtæki með fasta starfsmenn var það ekki í verkahring pólitíska baklandsins að hafa bein afskipti af efnistökum og ritstjórn, þar réðu blaðamenn og ritstjórar (eða stað- genglar þeirra). Tveir af fyrrum starfsmönnum 90
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.