Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 96

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 96
Múlaþing Fastir starfsmenn Austurgluggans við upphaf útgáfu blaðsins árið 2002. Frá vinstri: Katrín Oddsdóttir blaðamaður, Brynjólfur Þorvarðarson ritstjóri og Erla Traustadóttir framkvœmda- og aug- lýsingastjóri. Ljósmyndari óþekktur. Eigandi myndar: Austurglugginn. nýjar leiðir til útgáfu. Amdís Þor- valdsdóttir var blaðamaður hjá Austra í 8 ár (1990-1998). Lýsing hennar á aðdraganda að lokum útgáfu blaðsins rímar við lýsingu Steinþórs en Arndís tilgreinir þó líka aðrar ástæður: ... fjárhagsstaða [Austra] var erfið og mikil samkeppni um auglýs- ingar. Eins held ég að hafi verið komin þreyta í útgáfu Austra, að sumu leyti tilkomin vegna tíma- leysis og menntunarskorts starfs- manna á sviði blaðamennsku. I raun var aldrei tími til að vinna svo vel væri hvorki viðtöl eða fréttir. Einnig held ég að hafi haft áhrif sú bylting sem varð á seinni hluta 10. áratugar- ins í fjölmiðlun sem varð til þess að þær fréttir sem blaðið flutti höfðu yfirleitt heyrst í ljósvakamiðlum þegar það kom út á öðrum degi eftir að það fór í prentun, en þá átti pósturinn eftir að dreifa því um fjórðunginn. Framan af 10. áratugnum var vöxtur og hugur í útgáfu fréttamiðla á landsbyggðinni. [...] En svo var eins og drægi allan mátt úr þessum miðlum í kringum aldamótin.39 Sumarið 1997 sendu forsvarsmenn Austra og Austurlands sameiginlegt erindi til Þróunar- félags Austurlands. Þar er óskað eftir aðstoð Þróunarfélagsins, í formi ráðgjafar og grein- ingar, við könnun á möguleikum á sam- einingu blaðanna. Bréfið var ritað samkvæmt samþykkt nefndar á vegum blaðanna (með fjórum fulltrúum frá hvoru). Nefndinni var ætlað að afla upplýsinga sem síðan yrðu lagðar til grundvallar við ákvarðanatöku. Hugmyndin sem unnið var út frá fól í sér að sameinað blað yrði með ritstjórn bæði á Egilsstöðum og í Neskaupstað. Það yrði 12 síður til að byrja með, en yrði brátt stækkað í 16 síður. Auk blaðaútgáfunnar var hugmynd- in sú að nýr fjölmiðill gæti unnið tilfallandi útgáfuverkefni. Starfsmannafjöldi yrði að lágmarki sá sami og samanlagður þáverandi starfsmannaijöldi Austra og Austurlands.40 Þróunarfélagið svaraði erindi blaðanna í júní 1997. í svari þess er tekið jákvætt í hug- myndirnar en lögð áhersla á að nýr fjölmiðill nýti sér að a.m.k. tvær leiðir til dreifingar efnis, þ.e. blaða- og netútgáfu.41 Endalok útgáfu Austra Eitthvað stóð i aðstandendum^iwtra og Austur- lands að taka skrefið í átt til sameiningar árið 1997. Þann 7. nóvember það ár ritar Jörundur Ragnarsson, þáverandi útgáfustjóri Austra, 39 Spurningakönnun. SvarAmdísarÞorvaldsdóttur, 30. september 40 HerAust: Stofh 150,ÞFA5(7)[skjölÞróunarfélagsAusturlands]. 2013. 41 HerAust: Stofn 150, ÞFA 5 (7). 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.