Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 108

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 108
Múlaþing Gagnfrœðaskólinn á Akureyri. Eigandi myndar: Ljósmyndasafn Austurlands. en þegjum um hitt sem betur fer. Síst skyldi ég þó neita því að enn í dag er veröldin leikvöllur heimsku og harms eins og á dögum Kristjáns Fjallaskálds. Og nú höldum við heim að fæðingarbæ skáldsins, er átti aldarafmæli 21. júní s.l. og fæddur var að Krossdal í Kelduhverfi. Samþykkt var einu hljóði að bíllinn nemi staðar við bæinn. Reyndar var nú komið þarna eitt af mörgum reisulegum húsum í sveitinni, en gamlar þústir töluðu sínu máli um hvar skáldið muni hafa fyrst litið dagsins ljós. Enginn skilur hjartað, að mér skyldi koma í hug sú fásinna að langa til að halda þama ræðu um Kristján úr langferðabíl, er þurfti að ná háttum á Eskifirði samdægurs frá Akureyri. En skynsemin sem eigi skilur hjartað lét sér nægja að við hrópuðum aðeins ferfalt húrra fyrir skáldinu. Ekið úr Kelduhverfi yfir Hólsfjöllin Svo kveðjum við Kelduhverfið og Kristján og höldum upp á Fjöll. Nú langar mann til að sjá a.m.k. móðuna er stígur upp frá Dettifossi, en ég segi ekki frá því. Nú vil ég sjá Hólsijöllin, ég tel þau með Austurlandi. Er nú að rætast sú langþráða ósk að snerta austfirska mold. Nú ólga og byltast í huga mér margar undarlegar hugsanir. Ég ætla að stöðva bílinn og fleygja mér flötum til jarðar og kyssa land feðra minna. Nú sjást nokkrir fjallabæir. A Grímsstöðum sýndi Austurland mér fyrstu vinarhótin. Fleimilisfólkið þekkti mig reyndar. Fjallamenn versluðu áður á Vopnafirði, komu með stórar lestir og voru vinir okkar Vopnfirðinganna. Þeir voru höfðingjar og eru það enn. Þeir halda uppi hinni afskekktu byggð með heiðri og sóma. Nú eru niðurlagðar lestarferðimar löngu, nú finnst þeim létt að lifa. Óvíða á íslandi koma fleiri gestir en í Grímsstaði og Möðmdal síðan bílferðirnar hófust þar um. Líklega er hvergi á íslandi betra að lifa og starfa en á Hólsfjöllunum. Nú þykir mér verst hve lítt er staðið við í Mörðudal. Nú er spennandi að aka yfir Möðrudalsfjallgarðinn. Hér skín eyðidýrð heiðavíðáttunnar í öllum sínum mikilfengleik. Bíllinn brunar með geysihraða eftir Heljardal. Hér hafa á umliðnum öldum æðimargir orðið til og héðan sent í himininn upp sitt hinsta bænar andvarp um náð og líkn. Hér hefur ísköld öræfaauðnin sungið yfir örþrota pílagrími sitt einstæða kall hásri íslenskri röddu - requiem. 106
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.