Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 121

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Side 121
Prestur hverfur á leið til kirkju á nýársdag Stapalendingin, utan við Eyrarófœruna, Jyrir miðri mynd. Ljósmynd: BG. grafist í fönn.“19 Eins og fram kemur í lýsingu Elíasar er umrætt gil „inn undir“ Ofærunni. Ofærugilið er mjög krappt og þurfti að sveigja ögn upp í það þegar farið var yfír. Prestur virðist því raunar hafa verið kominn út yfír sjálfa Ófæruna þegar snjóflóðið úr gildraginu hreif hann og átti þá aðeins örfá skref ógengin út á slétta sjávarbakkana, þaðan sem leiðin var greið heim að Arnamúpi. Elís frá Amamúpi sagði mér að vegna snjóflóðahættunnar á þessum slóðum hafi jafnan verið hóað hraustlega áður en haldið var inn á mesta hættusvæðið. Þannig var talið að leysa mætti um snjóflóðin. Lík sr. Sigurðar fannst á þriðja tímanum þennan dag.20 Leitarmenn urðu að hafa hraðar hendur og vinna í kapp við mjög þverrandi dagsbirtu. Síðar um daginn, skrifaði Elías, var líkið sótt á opnum báti frá Haukadal en á honum vom þeir Páll Jónsson í Brautarholti, Jón Þorgeirsson frá Húsatúni og Hjörleifur dóttursonur hans. Auk þeirra voru á bátnum Guðmundur J. Sigurðsson vélsmiður frá Þingeyri, en hann var þá formaður Sanda- sóknar, og Matthíasar sonur hans. Lent var í svokölluðum Stapavogi og líkið tekið um borð þar við hleinamar. Kom sér þá vel að 19 Mbl. 26. janúar 1943. 20 Mbl. 26. janúar 1943. gömlu mennirnir, Páll og Jón, voru báðir þaulkunnugir fjöru og sjólagi á þessurn slóðum. Gátu þeirþví sagt glöggt til lendingar þótt sjón þeirra sjálfra væri tekin að daprast, sagði Elís mér. Elías frá Hrauni heldur áfram: Þeir sem grófu prest úr fönninni og bám hann til skips vom eftirtaldir menn: Kristján Guðmundsson bóndi á Amamúpi og synir hans, Guðmundur og Elís, Bjami Guðbjörnsson vinnumaður þar, Matthías bóndi Þorvaldsson á Skálará og þeir Guðmundur Sören Magnússon og Elías, þá ungir menn í Hrauni.21 Elísi frá Amamúpi er það enn í minni hve erfítt var að færa líkið til skips. Börur til flutningsins höfðu verið reknar saman úr tilfallandi efni og burðarmenn, sem voru ungu mennirnir, máttu nánast þoka líkböranum stein af steini þarna í stórgrýttri og hálli ijörunni. Mönnum létti, þrátt fyrir allt, við fundinn eins og einnig má lesa í bréfí Angantýs til Gísla, föður sr. Sigurðar: Tvennt var það, sem frú Guðrún og okkur öllum hjer var mikið gleðiefni mitt í þessari sorg, en það var það að líkið skyldi finnast og þá ekki síður hitt að læknirinn [Gunnlaugur Þorsteinsson] 21 Frásögn Elíasar Þórarinssonar. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.