Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 125

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 125
Prestur hverfur á leið til kirkju á nýársdag Gísli, faðir sr. Sigurðar, sem oft hefur komið við þessa sögu vegna vinatengsla sem hann hafði stofnað til við ýmsa í Þingeyrarhreppi, hafði horfið til heimahaga sinna í Vopnafirði eftir fráfall konu sinnar árið 1935. Þegar dauðinn kallaði Gísla háaldraðan, 24. nóvember 1953, hafði verið lagt fyrir að leggja hann til hvílu við hlið konu sinnar er legstað átti vestur á Þingeyri. Hallgrímur Helgason, sonarsonur Gísla og bróðursonur sr. Sigurðar, tókst því ferð á hendur með lík afa síns með strandferðaskipi austan af Vopnafirði vestur í Dýrafjörð til þess að annast útförina. Hún fór fram frá Þingeyrarkirkju þann 11. desember 1953. Nokkrir vinir og kunningjar Gísla þar vestra aðstoðuðu við útför hans. Lauk þannig þætti sr. Sigurðar Z. Gíslasonar og ættmenna hans í hinu foma Sandaprestakalli. Og þó. Sumarið 1991 heimsóttu nefnilega afkomendur hans Dýrafjörð. Sunnudaginn 14. júlí var haldin minningarguðsþjónusta í Þingeyrarkirkju. Sigurður Rúnar Jónsson, „Diddi fiðla“, sonarsonur séra Sigurðar Z., lék á orgel kirkjunnar, auk þess sem hann lék tvö verk á fiðlu við undirleik föður síns Jóns Sigurðssonar, „bassa“, hins þekkta tónlistarmanns. Hjörtur Þórarinsson flutti minningarorð um tengdaföður sinn, séra Sigurð Z., og eftir messu bauð sóknamefndin upp á kaffiveitingar.35 Við þetta tækifæri var formlega afhent gjöf bama og tengdabama sr. Sigurðar til Þingeyrarkirkju: ljóskastarar til lýsingar kirkjunnar að utan. Þá hafði kirkjan verið máluð og allt umhverfi hennar gert snyrti- legt. Nú er leiðin fyrir Ófæru orðin næsta fáfarin á vetrum enda ekki lengur embættað reglulega í Hraunskirkju þótt í ágætu horfi sé. Keldudalur er ekki lengur í byggð. Ekki er því lengur þörf aftansöngs á gamlárskvöldi ellegar Nýársmessu. Á sumardögum eiga þó ýmsir greiða för um þá erfíðu leið er Sandaprestar 35 Mbl. 25. júlí 1991. íyrri tíðar máttu fara til embættis á annexíunni í Hrauni. Vel má því stansa rétt utan við Ófæmna og minnast þess er sr. Sigurður Z. Gíslason sóknarprestur mætti þar örlögum sínum á Nýársdag árið 1943 á leið til þjónustu við og fyrir Guð sinn. Heimildir Magnús S. Magnússon: Landauraverð á Islandi 1817-1962. Rv., Hagstofa íslands, 2003. Alþýðublaðið 5. janúar 1943. Morgunblaðið 5. janúar 1943, 25. júlí 1991 og 15. júlí 2000. Munnlegar heimildir Samtöl við Elís Kristjánsson frá Arnarnúpi. (EK er sá sem fann líksr. SZG). Samtöl við Hallgrím Helgason á Vopnafirði. (HH er bróðursonur sr. SZG). Samtöl við Hjört Þórarinsson á Selfossi. (HÞ er tengdasonur sr. SZG). Samtöl við Asdísi Bjarnadótturfrá Kirkjubóli. (AB var sóknarbarn og nágranni sr. SZG). Samtöl við Knút Bjarnason frá Kirkjubóli. (KB var sóknarbarn og nágranni sr. SZG). Óprentaðar heimildir Frá Hallgrími Helgasyni á Vopnafirði í apríl 2014: • Elías Þórarinsson frá Sveinseyri: Slys á Eyrarófœru 1943. Vélrituð greinargerð, 2 bls. (1988). • Angantýr Arngrímsson frá Þingeyri: Bréf til Gísla Helgasonar dags. 18. apríl 1943 og [10]. maí 1943. • Guðrún Benjamínsdóttir frá Þingeyri: Bréf til Gísla Helgasonar dags. 16. apríl 1943 og 10. febrúar 1944. • Ódagsett ágrip af „því sem Ól. Ólafsson skrifaði Bened.“[líklega Benedikt, bróðir sr. SZG] Ól.Ól. [Ólafur Ólafsson] var skólastjóri á Þingeyri. Upplýsingar úr prestsþjónustubók Sandapresta- kalls, nú Þingeyrarprestakalls, fengnarfrá sr. Hildi Ingu Rúnarsdóttur. Örnefnaskrá Arnarnúps, dags. 22. júní 1979, þá hjá Órnefnastofnun, nú Stofnun Arna Magnús- sonar í íslenskum frœðum. 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.