Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 128

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 128
Múlaþing Þann 18. september sama haust svarar hreppsnefndin bréfi Guðjóns og óskar til- boða annars vegar í jarðeignina og hins vegar leigutilboðs. Hinn 30. dag sama mánaðar fjallar hreppsnefnd um kauptilboð frá Guðjóni auk leigutilboðs. Þar ákveður hreppsnefndin að gera Guðjóni gagntilboð um leiguna til 10 ára með helmings hækkun afgjaldsins. I framhaldinu fer af stað samningaferli milli samningsaðila um leigu jarðeignar hreppsins í Sandvík, sem skv. hreppsbókum virðist enn ekki formlega lokið 7. júlí 1951. Þrátt fyrir það virðast hrossin komin til Sandvíkur haustið 1950 og má hugsa sér að óformlegt samþykki hafí verið fengið fyrir beitinni í ljósi þess að samningaviðræður voru hafnar. Einnig má vera að Guðjón hafi haft sterka stöðu í málinu þar sem hann í bréfum sínum ítrekar stóra peningaskuld sem hann á hjá hreppssjóði enda nýhættur oddvitastarfi sem hann sinnti í 22 ár, frá 1928-1950. Sandvíkurjarðimar áttu vissa tölu hundraða hver, en engin þinglesin landamerki voru milli þeirra. Hluti jarðanna var í eigu Norð- fjarðarhrepps og sóttu bændumir um leyfí fyrir hrossabeitinni á ítölu hreppsjarðanna eins og áður getur. Sandvík er frá náttúmnnar hendi haganlegt aðhald og ágætlega til þess fallin að halda þar útigöngustóð. Víkin er bæði grösug og landdrjúg með rekþarabeit og afgirt ljöllum þannig að yfir há skörð er að fara til að komast landveg til næstu byggða. Vegna þessarar umgjarðar, sem lokar svæðinu svo vel, tolldi stóðið ætíð vel þama og fór aldrei úr víkinni af sjálfsdáðum enda Sandvíkurskarð í um 500 metra hæð yfir sjó. Hugmyndin var að láta stóðið ganga sjálfala í Sandvík allt árið og taka folöldin undan til slátmnar á haustin. Herdís Guðjónsdóttir ffá Skuggahlíð segir að hugsun föður síns með þessu fyrirtæki hafi verið að rétta við Ijárhagserfíðleika í kjölfar áfalla af völdum slæms árferðis og húsbmna þegar íbúðarhúsið í Skuggahlíð brann 11. ágúst 1949 með þeim afleiðingum að fímm Skjóni frá Ytra-Dalsgerði (Sandvíkur-Skjóni) á góðum degi. Ljósmyndfrá Jónu Hermannsdóttur. manns úr ijölskyldunni fómst. Strax var hafm bygging á stóru íbúðarhúsi í Skuggahlíð á gmnni þess gamla, tvílyftu með kjallara, og flutt inn í það í desember sama ár. Vorið 1949 varð Austfirðingum lengi minnisstætt sökum ótíðar lengi fram eftir. Sumarið 1950 var með eindæmum óþurrka- samt í Norðfirði, það byrjaði að rigna í byrjun júlí og rigndi fram í ágúst. Um höfuðdag breytti til betri tíðar og var hægt að hefja heyskap að nýju og nýttu bændur haustið til að drýgja heyfeng eins og kostur var. Heyið sem búið var að setja í sæti fýrir rigningamar var að sögn Herdísar líkara kúamykju heldur en töðu og mun ekki nema helmingurinn af því hafa nýst. Þetta haust var gripum fækkað stórlega á bænum, einkum sauðfé. Þessar ástæður lágu m.a. fyrir því að þeir Guðjón og Hermann lögðu í lyrmefnda hrossarækt til að bæta fjárhag eftir áföll undangenginna ára. Vorið 1951 var útvegaður foli til að ganga í stóðinu. Fyrir valinu varð skjóttur foli frá Ytra-Dalsgerði í Eyjafirði undan Nökkva frá Hólmi. Talið er að Gunnar Bjamason hrossa- ræktarráðunautur hafi hlutast til um val á folanum enda hafði hann dálæti á homfírsk- ættuðum hestum. Skjóni var jarpskjóttur, hött- 126
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.