Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 134

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 134
Múlaþing hvað holdarfar varðaði. Talið er að þær hafi verið mæðgur og komið úr reiðhestaræktun í Skagafirði. Bleikskjóttu folöldin sem undan þeim komu þóttu holdminni og ekki eins góð til frálags, og mæðumar komu yfirleitt verr undan vetri en hinar. Þetta endaði með því að bleiku hryssunum var fargað holdanna vegna, en um líkt leyti vom menn að uppgötva, sem lánast hafði að eignast tryppi undan þeim, að þær höfðu gefið lipra reiðhesta. Bleikskjóttur foli kom á Hérað frá Þorsteini Jónssyni og átti Bjami Einarsson á Stóra-Steinsvaði hann um tíma. Folans verður síðar getið. Leifur Jónsson í Skálateigi eignaðist sitt fyrsta hross frá þessum bleiku mæðgutn þegar hann vann sem unglingur að ijósbyggingu á Hofi með Hermanni. Að launum þáði hann bleikskjótta hryssu, sem var geðug tölthryssa en talið fullreynt að hún gæti eignast folald. Því til staðfestingar sagði Hermann við Leif: „Það er ekki folald í henni frekar en mér.“ Samt fór það nú svo að Bleikskjóna eignaðist folald eftir að hún kom í Skálateig. Seinna keypti Sigfús Andrésson í Breiðuvíkurhjáleigu hryssuna og fékk einnig úr henni folald. Stóðhestarnir, Skjóni og Bleikblesi Eins og áður er getið var Skjóni frá Ytra- Dalsgerði í Eyjafirði sá hestur sem fyrst kom í Sandvíkurstóðið þá ungur foli, líklega tveggja vetra. Hann var undan Nökkva frá Hólmi í Hornafirði og því hálfbróðir stóðhestsins Svips frá Akureyri. Flest bendir til að Skjóni hafi verið fæddur 1949 þótt aðrar heimildir telji hann fæddan ári síðar eða 1950. Skjóni gekk undir ýmsum nöfnum á sínu æviskeiði, svo sem Skjóni frá Skuggahlíð, Sandvíkur- Skjóni og jafnvel Sandvíkur-Glæsir eins og hinn nafnkunni draugur franska skútu- skipstjórans sem þjóðsögur herma að fylgt hafi Sandvíkingum fyrr á tíð. Eitthvað var um það að hryssum í Norð- firði væri haldið undir Skjóna á húsi áður en hann fór í stóðið á vorin. Skjóni var sýndur Skjóni frá Ytra-Dalsgerði (Sandvíkur-Skjóni) í tjóðri á Hofshlaði. Ljósmynd frá Jónu Hermannsdóttur. ótaminn í Egilsstaðaskógi 1957 og hlaut eftir- farandi umsögn af dómendum: „Jarpskjótt- ur, svipmikill, hlutfallagóður og skörulegur hestur á traustum fótum. Otaminn. Góður stóðhestur.“ (Ættbók og saga, I. bindi, bls. 290.) Skjóni hlaut ættbókarnúmerið 481 og var þar með kominn í raðir skráðra stóðhesta á Islandi. Seinnipart vetrar 1962 er Skjóni frum- taminn á Egilsstöðum af Armanni Guðmunds- syni og Inga Armannssyni. Þá var rekin tamningastöð á vegum hestamannafélagsins Freyfaxa í skála við Kaupfélagið. Skjóni var gríðarlega sver þegar hann kom í tamninguna eftir margra ára gott atlæti í Sandvíkinni. Það kostaði átök að koma undir hann jámum því að klárinn var feykilega öflugur og hafði aldrei fyrr þurft að undirgangast slíka athöfn, kominn á „fermingaraldur“. 132
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.