Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 136

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 136
Múlaþing Skjóna Herdísar í Skuggahlíð. Ljósmynd: Herdís Guðjónsdóttir. klára í Efri-Skálateigi, þá Skjóna- Óskars og Sörla (Marteins-Jarp) og Nökkva, jarpan klár Sigurðar Sveinbjömssonar og síðast en ekki síst Prett Sigfúsar í Skála- teigi, sem síðar verður getið. Herdís Guðjónsdóttir í Skugga- hlíð eignaðist Skjónu, lipra og ganglagna hryssu undan Skjóna sem hafði bæði tölt og skeið. Skjóna Herdísar fékk fyl við Bleikblesa, síðari stóðhesti- num sem var í Sandvík og þar kom rauðglófext hryssa, sem Herdís nefndi Lipurtá, þægilega reiðhryssu og duglegt smalahross. Hofsbúið átti tvo gæðaklára undan Skjóna, Litla-Jarp og Stóra-Jarp, og þótti Litli-Jarpur sérlega viljugur og magnaður reiðhestur. Síðari hesturinn sem notaður var í Sand- víkurstóðinu, og áður er getið, var Bleikblesi frá Hlíð f. 1960. Hann var orðinn ijögurra vetra þegar hann var settur í stóðið vorið 1964 en vera hans þar varð styttri en Skjóna. Leifur Jónsson í Skálateigi tamdi síðar þennan hest sem hann sagði hafa verið auðsveipan og lundgóðan. „Það var bara sest á bak og byrjað að temja,“ sagði Leifur. Blesi var ekki stór vexti en reyndist alla tíð ljúfur reiðhestur íyrir hvem sem var, hreingengur með allan gang. A þeim tímapunkti sem Blesi kemur mun hafa verið ráðgert að söðla um og reyna fremur að rækta reiðhesta þar sem nokkur áhugi var vakinn meðal almennings á hestamennsku. Þorkell ráðunautur mun hafa komið austur í Norðfjörð til að meta afkvæmi undan Blesa og hjálpa til við val á folöldum til lífs. Þegar notkun Bleikblesa lauk í Sandvík og Hellisfirði 1967, keyptu hann í félagi Gunnar Ragnarsson bóndi á Fossvöllum í Jökulsárhlíð og Guðmundur Þorleifsson símaverkstjóri og hestamaður á Egilsstöðum. Hóf Bleikblesi þá annað skeið sem stóðhestur og var ýmist leigður út eða notaður í hryssur á Fossvöllum sem Gunnar átti talsvert af. Þegar afkvæmi Bleikblesa fóru að koma fram á hestamanna- mótum var Bleikblesi skráður í tölu stóðhesta og hlaut ættbókamúmerið 597. Eftir sviplegt fráfall Gunnars bónda á Fossvöllum árið 1970 tekur Guðmundur við Bleikblesa og hefur hann hjá sér á Egilsstöðum í lokin. Oftast var Bleikblesi nefndur Blesi-Guðmundar meðal manna eftir að hann kom í Egilsstaði og jafn- vel þekktari undir því nafni sem kynbótahestur á Héraði. Talsvert varð til af afkvæmum undan Blesa eftir að hann kom á Hérað og dreifðust nokkuð. í Norðfirði hafa verið nefndir geðugir hestar undan Bleikblesa, s.s. Neisti, bleik- skjóttur alhliða klár Helgu Skúladóttur og Sleipnir (Hofs-Blesi), rauðblesóttur alhliða hestur, sem Stefán Þorleifsson á Hofi átti. Báðum þessum hestum var riðið í keppni með ágætum árangri. Perla frá Seyðisfirði, bleik hryssa Hafsteins Steindórssonar, var undan Bleikblesa, harðviljug gæðingshryssa sem vann sigra á stórmótum. Blesi Bjama Hagen í Sandfelli, sem er mörgum hestamönnum á Héraði minnisstæður klár, var sonur Bleik- blesa fæddur 1969. Sandfells-Blesi var þannig til kominn að ung hryssa í Sandfelli gerði sér lítið fyrir og hljóp upp í Fljótsdal þar sem Bleikblesi var í láni og fékk þar við honum. 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.