Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 137

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Page 137
Sandvíkurstóðið Mörg hrossin undan Bleikblesa voru sögð hafa þægilegan vilja sem gerði þau auðveld í með- förum. Harðnar í ári Upp úr 1960 hófst þungur kafli í sögu búskapar á Austurlandi og þar með hrossabúskaparins sem hér er íjallað um. Árvisst kal í túnum strax í byrjun áratugarins og hafísár með þungum snjóa- vetrum sem lögðust að þegar leið að miðjum áratug settu strik í reikninginn. Sumarið 1965 varð mestur grasbrestur í Norðfirði af öllum kalárunum og endurtekin heykaup vom óum- flýjanleg. Þetta sumar var t.d. heyjað í íjalli ífá Skuggahlíð. Þá var farið upp á svokall- aða Hnjúka til heyskapar. Haustið 1965 mun stóðhryssunum hafa verið fækkað um fast að einum tug. Sem dæmi um fannfergið veturinn 1966 má nefna að fánastöngin í Skuggahlíð var á kafí nema efstu sentimetramir og síðasti snjó- skaflinn hvarf ekki af hlaðinu fyrr en um 17. júní. Það sumar þurftu bændur í Skuggahlíð aftur að heyja í fjalli. Þetta erfiða árferði skerpti einnig gagnrýnisraddimar sem jögluðu um að ekki mundi fylfullum hryssunum fyrir góðu að ganga sjálfala í eyðifirði veturlangt án fóðmnar og eftirlits. Flestir viðmælendur mínir telja þó að bændumir hafi lagt töluvert á sig til að þær gengju sæmilega fram. Sem dæmi um þann vilja þá fór Hermann einu sinni eða oftar á útmánuðum við annan mann suður til Sandvíkur til að hygla hryssunum með heygjöf. Höfðu þeir í senn einhverra vikna viðdvöl í víkinni eftir því hvað tíðin bauð. Vitað er að Ármann Hermannsson og Guðgeir Guðjónsson fóru báðir í svona ferðir til Sandvíkur með Hermanni. Þá vom bæjar- hús í víkinni enn uppistandandi þannig að þeir gátu hafst þar við á meðan. Sökum ijarlægðar og óhagræðis sem af þessu hlaust færðu bændumir stóðið að lokum til Hellisíjarðar, sem er næsti ijörður við Norðijörð innan sama flóa og þá einnig farinn í eyði. Þar gekk stóðið á vetuma síðustu árin en sum ár rekið suður til Sandvíkur yfir sumarið. Guðný mágkona Guðjóns átti part í Hellisijarðarseli og leyfði þeim hagagöngu þar. Landrými var þokkalegt i Hellisfirði og grösugt til ijalla en mun snjóþyngra en í Sandvík. Styttra var að vitja um hrossin og færa þeim fóður sjóleiðis ef með þurfti. Á eyðibýlinu Sveinsstöðum í Hellisfirði dvöldu þau um tíma á útmánuðum við að hugsa um hryssumar; Karla F. Haman, kona Hermanns, og Stefán Þorleifsson mágur hennar með henni. Lokin Um miðjan 7. áratuginn dró að lokum rækt- unar Sandvíkurstóðsins. Á þessum árum voru eigendurnir famir að reskjast, Guðjón þá á áttræðisaldri fæddur 1893 en Hermann á sextugsaldri fæddur 1911 og orðinn heilsu- veill. Þótt styttra væri til hrossanna í næsta firði, fylgdi því aukinn kostnaður og fýrirhöfn að fóðra þau að vetrinum því að ómögulegt var að færa hrossunum hey nema sjóleiðis vegna samgöngutálma landleiðina sem eru 135
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.