Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 155

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Síða 155
Ornefni í Möðrudalslandi er ég man fyrst en eru alltaf að lækka, en aftur á móti að myndast dysjar í Illasundi sunnan við bæ. Það mátti heita allt slétt og þurrt um aldamótin 1900 og mjög lítið um leirtjar- nir sem nú eru. Þá mátti hleypa fjörhesti frá Vatnsstæðismelum út að Tindhól og heim, allt sléttar þembur lítið grónar. Þá er suðaustur af bænum Grundin hrjóst- rug, snögg og blásin. Dálítið sunnan við ána er eini bletturinn sem er að blása upp nú en þó lítið og hjá Einstakamel er blástur tals- verður. Sunnan við Einstakamel voru há börð er ég var drengur og grófum við Steingrímur Þorláksson þar inn hús og hlóðum grjóti að innan, en þakið var sjálfgjört úr barðinu. Ofan við Einstakamel eru Einstakamels- dvsiar þá Hveralækskinn. Efra og Neðra Melasund sunnan við Hveralækinn og Skenk- ur þar suður af utan Bæjarár. Hveralæksalda er ofan við Kinnina. Þá eru Bæjarmelar svðri og ytrj ofan við Grundina, þeir voru stórgrýttir fyrst er ég man en nú er búið að flytja þaðan allt grjótið heim, svo varla sést steinn nema stórbjörg örfá sem eru einnig að skríða heim smátt og smátt. Útland Utan Sauðár hefur allmiklum breytingum tekið síðan fyrst ég man eftir mér. Það hefur bæði blásið og gróið upp aftur all víða. Með- fram tjallgarðinum frá Sauðá og út að Hrúthól eru Hrúthólagigar niður að Hrúthólaöldu sem liggur útfrá Sauðafelli. þeir voru áður ágætt melengi er ég man fyrst, en áður voru stórir laufflákar út og austur af Sauðafelli, austan við Sauðafell og út að stórum steini sem er í miðjum Hrúthólagígum. Það var kallaður áður Laufflötur. þar var slegið lauf þegar ég man fyrst eftir, hann var þá æði stór sunn- an við steininn. Ennfremur voru kallaðar Hrúthólatorfur sunnan við Hrúthól. Nú er melur óðum að hverfa í Hrúthólagígum en aftur að koma toddar um allar sléttumar austan við Sauðafellið út á vtri SauðafellshóL svðri Sauðafellshóll er einnig til. Þá eru Nipagígar. lítil og léleg skora og torfur í Nipa. sem era að hverfa nú. Nipi, þá Jökulkinn og Gígar. þá Ysta Kerling og Kerlingarmelur. þá Grasa- lækur sprettur upp hjá Ystu Kerlingu og rennur ofan í Skarðsá í Fremra Grasanesi. Þar er alveg eins og fyrst er ég man. Sömu- leiðis Ytra Grasanes. mest berjalyng. Þá er Skarðhrvggur og Skarðhrvggsmelur austur af Vegaskarði. Þar var mikið melland sem er nú óðum að hverfa og koma graslendi í staðinn en ekki hefur verið slegið þar ennþá en fer að líða að því að það sé hægt að slá þar með vél, hrossanál og gras. Þá er Síki sem vegurinn liggur um og Selárevrar. Síkið er mikið þurrt nú en lélegt gras í því, en þó er nú dý efst í því og bleyta norðaustast. Seláreyrar eru nú að verða lélegar mest gráþursaflisjur og lauf þar sem lægra er, þar hefur stundum eða oft áður verið heyjað lauf. Selárklauf er þar sem Selá gengur í gegnum hrygginn. Nafnið Selá er dregið af Seli þar sem ær voru nytjaðar (mjólkaðar) í gamla daga og búið til skyr, smjör og ostar. Þá er suðvestur af Ystu-Kerlingarmel, Breiðastvkki og lækur samnefndur, Breiða- stvkkislækur sprettur upp út af Miðkerlingu og rennur niður að Skarðhrygg. Þar er kallað Breiðastykki sem hann rennur vestur og er þar að koma hrossanál og talsvert gras, verður líklega engi síðar. Svo beygir lækurinn fram með Skarðhryggnum, þar er lítilsháttar gras meðfram honum, en stórir gígar í Skarðhrygg að austan sem eru í rýrnun nú. Draatorfa er kölluð austan við Breiðastykkislækinn, sem nú er oft kallaður Dragtorfulækur. er þar kemur sunnar og svo Selá sunnan við Dragtorfuna. A Dragtorfu vora laufengjar í tíð Sigurðar Jónssonarum 1850-70. Þá voru miklar laufengjar ofan við Sauðafellið á Lauf- flöt. Nú er mjög lítið um lauf á Dragtorfu og alls ekki engi. Þá eru Sellöndin vtra og svðra. I þeim var heyjað mikið er ég var ungur en er nú að verða 153
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.