Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 162

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2015, Qupperneq 162
Múlaþing Lykilorðin hér eru samstaða sveitarfélaga á landsbyggðinni, frumkvæði heimamanna og raunverulegur vilji ríkisvaldsins til að viðhalda byggð á landsbyggðinni. Norðausturland er fyrir mörgum lítt þekkt landshom. Þannig er því einnig farið með þá sem þetta ritar. Okunnugleikinn og Ijarlægðin gerir svæðið hinsvegar heillandi, eins og horft sé á það í gegnum bláleita ævintýramóðu. Hér er rétt að benda á að fjarlægð er ekki endilega bundin við kílómetraijölda. Fjarlægð er ekki síður huglæg og birtist okkur Islendingum þá gjarnan í því að það sem er utan hringvegarins er framandi, óþekkt og fjarlægt öðmm en þeim sem þar búa. Þessi glæsilega árbók er einskonar byggðasaga svæðisins þótt náttúmfar og jarðfræði séu vissulega í aðalhlutverki. Sagt er frá hverjum bæ, hverju eyðibýli í hverri sveit íyrir sig og nákvæm kort birt inn á milli þannig að auðvelt er að átta sig á staðháttum. Bókin er kærkomið innlegg í uppfræðslu þeirra sem áhuga hafa á að vita meira um Norðausturland. Hvort sem áhuginn liggur í jarðfræði svæðisins, náttúm þess eða sögu þá er hún sannkölluð gullnáma. Ekki spillir fyrir að ítarlegar tilvísana- og heimildaskrár gera lesandanum auðvelt um vik að afla sér frekari fróðleiks um tiltekið efni. Þegar ferðast er um Norðausturland er vel þess virði að gefa sér góðan tíma og njóta alls þess sem svæðið hefur upp á að bjóða. Sumstaðar á holóttum malarvegunum sér vegakerfið vissulega til þess að það er einfaldlega ekki hægt að fara mjög hratt yfir. Fyrir ljóðelska má t.d. benda á rústir bemskuheimila tveggja þjóðþekktra Ijóðskálda af Langanesströnd, Kristjáns frá Djúpalæk og Magnúsar Stefánssonar (Amar Amarsonar) frá Kverkártungu. Djúpilækur er skanimt frá þjóðvegi. Það væri því vel við hæfi að staldra við þar og horfa yfir fjörðinn til Gunnólfsvíkurijalls á meðan rifjuð eru upp ljóð skáldanna eða lífshlaup þeirra á þessum stað. Gunnólfsvíkurfjall á sér einnig merka sögu, en þar var um árabil ein af ratsjárstöðvum bandaríska vamarliðsins. Stökkvum næst yfir á Melrakkasléttu. Fyrir fáum ámm var lagður beinn og breiður, malbikaður vegur þvert yfír Sléttuna, svokölluð Hófaskarðsleið. Vissulega mikil samgöngubót. Fyrir náttúm- eða söguþyrsta ferðalanga er hinsvegar fýllilega þess virði að aka gömlu leiðina út fyrir Sléttuna og sjá Hraunhafnartanga, nyrsta tanga Islands. Hvergi er miðnætursólin magnaðri en norður við heimskautsbaug og meiri kyrrð er vandfundin. Auk þess er fuglalíf á Melrakkasléttu óhemju mikið þannig að áhugamenn um fuglaskoðun ættu að gefa sér góðan tíma. Reyndar ætti hver sá sem ferðast um Sléttuna að gefa sér góðan tíma, enda sér vegakerfið til þess á sinn hátt. Þeir staðir sem sameina á þennan hátt merka sögu, ólýsanlega náttúru og notalega kyrrð eru ekki margir. Þeir em nú þegar orðnir ómetanleg auðlind sem við Islendingar eigum og megum fyrir enga muni glata. Þegar sú sem þetta ritar las bókina beljaði vetrarhríðin á gluggiim og myrkrið hafði ennþá yfirhöndina yfir birtunni. Þá var notalegt aðylja sér við sólríkar myndir bókarinnar og láta sig dreyma um komandi sumardaga. Það vœri nefndega ekki úr vegi að taka hringferð um Norðausturland í sumar og þá er þessi bók mjög ákjósanlegur ferðafélagi. Hulda Sigurdís Þráinsdóttir 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.