Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 40

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 40
V. G. Plimmer: Hringrás lífsins. Höfundur þessarar greinar er kona R. H. A. Plimmers, prófessors i efnafræði við háskólann í London. Þegar gildi matvæla er metið eftir því, hve margar hita- einingar hvert gramm gefur, er hætt við að menn missi sjónar á því, sem mestu máli skiptir. Öll sú orka, sem vér fáum í fæðunni, kemur óbeinlínis frá sólinni fyrir milli- göngu jurtanna. Grænu blöðin eru einskonar net til að veiða sólarljósið í. Blaðgrænan notar sólarljósið til þess að umbreyta vatni, mold og lofti í flóknari efnasambönd, sem dýrin nærast á. Blaðgrænan og sólargeislarnir vinna að því í sameiningu að búa til sykur, sterkju, olíur, eggja- hvítu og fjörefni úr öðrum einfaldari efnum (vatni, kol- sýru, súrefni og steinefnum). Karotín, sem er fyrirrennari A-fjörefnis, myndast í jurtavefjum með hjálp rauðu geisl- anna. Ergosterol breytist í D-fjörefni, þegar útfjólubláir geislar sólarljóssins falla á hörundið. Forfeður vorir trúðu því, að til væri lífselixir. En svo er ekki. Líkami manna og dýra er samsettur af efnum, sem til eru orðin á eðlilegan hátt fyrir samspil sólarljóss, vatns, jarðar og lofts. en þetta eru ,,frumefnin“ fjögur í heimspeki Aristotelesar. Lífið er fólgið í verkunum og gagnverkunum þessara fjögurra höfuðskepna hver á aðra. Rétt næring eða rétt eldi er fólgið í því, að rífa látlaust niður og byggja upp á ný, þannig að líkaminn haldist í jafnvægi. Vaneldi (eða ofeidi) er truflun á þessu jafn- vægi og ófullkomin endurnýjun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.