Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 50

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 50
48 HEILSUVERND Waerland ræður yfir óvenjulegri þekkingu á sviði læknavísindanna, ekki siður en í heimspeki og sögu. . . . Eg hefi lært mikið af Waer- land, sérstaklega á sviði næringarfræðinnar." J. Ellis Barker, þekktur enskur gagnrýnandi og rithöf- undur um heilbrigðismál segir: „Eg hefi lesið allt það merkasta, sem gefið hefir verið út í Eng- landi, Ameríku, Frakklandi, Þýzkalandi og fleiri löndum, á sviði heilbrigðismálanna, og eg hika ekki við að fullyrða, að bók Are Waerlands, „In the cauldron of disease", hefir haft meiri áhrif á mig en nokkur önnur, og máske munu komandi kynslóðir telja hana beztu bók, sem nokkru sinni hefir verið rituð um heilbrigðismál." Torsten Tegnér, forstjóri helzta íþróttablaðs á Norður- löndum og einn mesti íþróttafrömuður Norðurlanda segir: ,,Eg tel Are Waerland einn hinna fáu merku rithöfunda, hugsuða og kennimanna Norðurlanda í síðustu heimsstyrjöld. Starf hans á sviði heilbrigðismálanna hefir sögulega þýðingu." Dr. Franklin Bircher, læknir, einn af sonum svissneska náttúrulæknisins Bircher-Benners, segir: „Are Waerland er ekki einasta mikill brautryðjandi á sviði jurta- neyzlu og heilbrigðismála, hann er líka mikill læknir." Waerland hefir nú lifað eftir kenningum sínum í hálfa öld. Þeir sem sáu og hlýddu á hann hér síðastliðið sumar, getur ekki blandazt hugur um, að þar hafi farið óvenju- lega hraustur og heilbrigður maður. 1 tæpan mánuð var hann á sífelldu ferðalagi á misjöfnum vegum og flutti á þessum tíma hálfan þriðja tug fyrirlestra, klukkutíma í hvert sinn, á erlendu máli, sem hann byrjaði að nema 3 mánuðum áður. Ef til vill hafa menn ekki veitt því eftir- tekt, sem ástæða var þó til, svo sjaldgæft sem það er hér, að aldrei þurfti hann að hafa vatnsglas hjá sér, meðan á fyrirlestri stóð, og aldrei heyrðist hann hósta eða ræskja sig, nema einu sinni á Akureyri, en það var fyrir þá góðu og gildu ástæðu, að fluga flaug niður í kok á honum. Líklega yrði örðugt að finna mann á áttræðis aldri, sem legði út í það að læra jafnerfitt mál og íslenzkan er, til þess eins að geta flutt fyrirlestra fyrir nokkrum hundruð- um eða þúsundum manna á þeirra eigin máli. Þetta ber
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.