Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 63

Heilsuvernd - 01.04.1948, Qupperneq 63
HEILSUVERND 61 Stjórn félagsins var endurkosin, sömuleiðis stjórn Heilsuhælis- sjóðs og endurskoðendur, að öðru leyti en því, að í stað Petru Guð- mundsdóttur var Þórarinn Björnsson, póstfulltrúi, kosinn í stjórn Heilsuhælissjóðs. Stjórn félagsins skipa því: Jónas Kristjánsson, læknir, forseti; Björn L. Jónsson, veðurfræðingur, varaforseti, og er hann jafn- framt framkvæmdastjóri félagsins og fyrirtækja þess; Hjörtur Hans- son, stórkaupmaður, gjaldkeri; Hannes Björnsson, póstmaður, ritari, og Axel Helgason, lögregluþjónn, vararitari. Varastjórn: Sigurjón Pétursson, og er hann fundarstjóri á fundum félagsins, Halldór Stefánsson, fyrrv. forstjóri og Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi. Stjórn Heilsuhælissjóðs skipa: Frú Matthildur Björnsdóttir, kaupk., formaður, skipuð af stjórn félagsins; Þórarinn Björnsson, póstfull- trúi, gjaldkeri; Pétur Jakobsson, fasteignasali, ritari; Björgólfur Stefánsson, kaupmaður og frú Guðrún Þ. Björnsdóttir. Varastjórn: Axel Helgason, varaformaður, skipaður af stjórn félagsins; frk. Anna Guðmundsdóttir og frú Kolfinna Jónsdóttir. Endurskoðendur eru: Kristmundur Jónsson, stjórnarráðsritari, og Valgeir Magnússon, og til vara Guðmundur Breiðfjörð. 1 íundarlok urðu nokkrar umræður um félagsmál og létu fundar- menn í ljós ósk um, að fundir væru oftar en að undanförnu. Fram- kvæmdastjóri kvaðst hafa litið svo á, að fyrirlestrar Waerlands, bækur félagsins og tímaritið Heilsuvernd hefðu að nokkru komið i stað funda; hinsvegar taldi hann þessar óskir gleðilegan vott um áhuga félagsmanna og sjálfsagt að verða við Þeim, og það þeim mun fremur, sem hinar væntanlegu kvikmyndir gæfu kærkomna og nauðsynlega tilbreytingu á fundunum. SPURNINGAR OG SVÖR. J. H. spyr; 1. Hversvegna verða menn sköllóttir? 2. Hver er orsök flösu, og hvernig er auðveldast að ná henni úr höfðinu fyrir fullt og allt? 3. Eru hárvötn óholl? 4. Er kaplamjólk holl til manneldis? 5. Er hollt að eta jurtir eins og þær koma fyrir á jörðinni, t. d. hundasúru? 6. Hvaða eiturefni inniheldur vatn, sem er mettað af mýrarrauðu? 7. Hvað eiga þeir að gera sem þola illa birtu? 8. Er það óholl atvinna að aka bil? 9. Hvaða áhrif hefir nýmjólk á heilbrigði tannanna?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.