Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 26

Strandapósturinn - 01.06.1987, Síða 26
Frammi fyrir altarinu stendur presturinn í fullum skrúða. Hann lýtur yfir altarið og les bæn í hljóði. Mig furðar allt sem ég heyri og sé, hjarta mitt er gagntekið af lotningu. Þrír tugir ára eru liðnir síðan ég fór þessa fyrstu kirkjuferð mína. Að Felli kom ég fyrir þremur árum. Leið mín lá hjá garði þar. Eg bað um leyfl að sjá kirkjuna gömlu og veittist það. Kirkjan var mér kær frá fyrri árum. í skjóli hennar hvíldu nú gamlir menn og konur sem hæst bar í æsku minni. Afi minn átti Fell og bjó þar. Að Felli var faðir minn fæddur og uppalinn. Hann smíðaði Fellskirkju. Hún var ein þeirra tólf kirkna sem hann hafði gert og honum sennilega kærust þeirra allra . . . . . . Dyr kirkjunnar höfðu verið færðar af gafli á hlið, en hurðir, hurðarjárn skrár og hurðarhringur — sat óhaggað. Eg gekk inn í kirkjuna. Henni hafði verið breytt í skemmu. Allt það sem þykir óprýða heimili ef úti liggur fyrir augum manna var þarna saman komið. A brott var altari og bekkir. Eg gekk inn í kórinn. Yfir reis dimmblá kirkjuhvelfing. Eg skyggndist kring um mig. Á gaflinum þóttist ég sjá móta fyrir altaristöflu. Það reyndist rétt við nánari skoðun. — Á vinstri væng töflunnar hékk hákarls- ruða. Á hægri vængnum ullarpoki. Hann var slitinn mjög og gubbaði og vall úrtíningi víðs vegar. Eg opnaði altaristöfluna. Myndirnar kannaðist ég við. Þær voru af postulum Krists og báru þeir rauða og bláa kyrtla. — Mér leið illa. Hér virtist Kristur sjálfur úrelt ævintýri og postular hans óskilakindur er nauðsyn bæri til að auðkenna. Hvernig var þessu farið? Hafði ekki þetta hús verið vígt drottni? Og hafði ekki þetta hús verið nefnt: Guðshús? Hafði nú drottinn afsalað sér eignarréttinum? Eða hafði drottinn tekið eitthvað í skiptum fyrir það? Hafði guð sent einhvern til að gera kaupsamning fyrir sína hönd? Eða — hafði guð engu afsalað sér? — Eg hraða mér út úr kirkjunni, tek hest minn og ríð úr garði: Ég J 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.