Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1987, Page 47

Strandapósturinn - 01.06.1987, Page 47
pool, bið ég þig að heimta skriflega neitun sem ég svo sendi Zöllner, eða að hann neiti því fyrir rétti hjá sýslumanni.“ Þarna telur Torfí sýnilega mikið í húfi, því hann leggur á ráðin um viðbrögð við hverskonar brögðum og mótþróa skipstjórans. Á Kristján að leita fulltingis sýslumanns. 1897, 8. ágúst. Snýst allt um sekki bankabyggs sem vantaði á Skeljavík. 1897,18. nóv. Snýst um óvenju mörg atriði, þar sem ekki passar saman það magn vöru sem útdeila átti og það sem kom í leitirnar á afhendingarnótum: „Þú skrifaðir mér í haust um sápudunk, sem kynni að hafa verið oftalinn hjá Fremri-Torfastaðadeild í fyrra.“ Torfí gerir fulla grein fyrir þessu. „Eg er hálf ruglaður í kolareikn- ingnum . . . alls hvolfdir þú úr 40 pokum og fylltir 20 aftur norð- ur, eða var ekki svo? En þá áttu lausu kolin að vera meira en 240 vættir en ég fæ ekki nema 236 vættir og vantar mig þá 24 vættir laus kol, — eftir því sem mér skilst. — Svo er ég í vandræðum með reyktóbakið." Þar kemur við sögu tóbakið Virginia Rose og annað með tor- læsilegu nafni. Talsvert vantar af tóbaksstykkjum. Tóbaksmenn hafa verið í Bæjardeild og Torfastaðadeild fremri. „Á aðrar hafn- ir kom ekkert og ekkert afhent. — Skrifaðu mér eitthvað, jafnvel þó að ég búist ekki við að þú getir upplýst mikið þar sem svo langt er um liðið.“ Þessi samtíningur er birtur í því ákveðna augnamiði, að sýna og sanna hvernig aðstaðan var. Leiða í ljós hversu óútreiknanlega fyrirhöfn það gat kostað brautryðjendurna, að taka verslun bænda í eigin hendur. 1898, 2. júlí. Yngsta bréfið um vorkauptíð er birt hér allt. Það er ómaksins vert að lifa sig inn í hugarheim manna á þessum árum, setja sig inn í allar aðstæður. Um bréfið er rétt að taka fram strax, að eitthvað hefir Torfi vitað fyrir, því Guðmundur Pétursson í Ófeigsfirði vottar 4. júlí í bréfi til S. E. Sverrissonar sýslumanns: 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.